Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 46
sjávarmegin. Magnið reyndist frá 2.1— 2.9 fj,g/L (tafla II). Á 10 m dýpi í nriðju vatni mældist magnið lielmingi minna en það var í yfirborði. Kísilþörungagróður (tafla III) var mestur í efstu metrunum í ágúst 1977, eu gætti þó allt niður á 8 metra dýpi, þar sem súrefnisstyrkur var marktæk- ur, enda þótt hann væri þar mjög lítill. Fjiildi skoruþörunga og svipu- þörunga var aftur á móti meiri á 7.5 og 8 m dýpi en í efstu 5 metrum. Hér er hins vegar um að ræða tegundir, sem eru mun smávaxnari en kísilþör- ungar, og gera má ráð fyrir því, að Iiluti svipuþörunganna sé ekki ljóstil- lífandi. Þrátt fyrir hinn mikla fjölda svipuþörunga á 7.5 og 8 m dýpi, er því engan veginn hægt að álykta, að framleiðnin hafi verið þar meiri en í efstu 5 metrunum. Til þess að ganga úr skugga um það, hvort heildar- framleiðnin er meiri í efra eða neðra hluta ferskvatnslagsins þyrfti að fram- kvæma beinar mælingar á frumfram- leiðni. Loks er þess að geta, að sjóndýpi var mælt með sjónskífu (Secchi disk) á nokkrum stöðum í vatninu (St. 2—5) í júní 1977, og reyndist vera frá 3.0— 3.7 rnetrar. Hér hefur nú verið lýst helstu eigin- leikum vatnsins, sem rannsakaðir voru, og verður nú leitast við að skýra niðurstöðurnar. Umrœður um niðurstöður Ætla má, að í Miklavatni, eins og öðrum stöðuvötnum, leiði vetrarkæl- ing til þess, að hitastig í dýpri liluta férskvatnsins verði nálægt 4° C, sem er hitastig ferskvatns við hámarkseðlis- eðlisþyngd. Vegna hins mikla eðlis- þyngdarmunar efra (ferska) og neðra (salta) lags, má þó búast við því, að vetrarblöndunin takmarkist við efra lagið. Niðurstöðurnar voru í fullu samræmi við jaessar hugmyndir (4. mynd). Eins og fram kom, hefur senni- lega mjög lítillar upphitunar gætt í neðsta hluta ferska lagsins í seinni hluta júnímánaðar. Að vetrinum kynni þó hitastigið að hafa lækkað á því dýpi eitthvað niður fyrir 4° vegna lóðréttrar blöndunar af völdurn vinda, og væri fróðlegt að kanna það atriði nteð beinum mælingum. Sú örlitla seltuaukning, sem fram kom í yfirborðslagi Miklavatns með vaxandi fjarlægð frá Fljótaá, stafar sennilega af smávægilegri blöndun við sjó. Samkvæmt upplýsingum próf. Agnars Ingólfssonar var selta mæld með flotmæli (óleiðréttum) á þrcni stöðum við fjöruborð í Miklavatni hinn 24. júní 1974. Mælirinn sýndi 1.5%0 seltu við grandann nálægt bæn- um Hrauni og fannst þá talsvert magn af marflóm (Garnmarus duebeni) und- ir steinum í fjöruborði á þessum stað. Skammt innan við Lambanes mældist þá seltan 0.4%o, og þar fundust einnig marflær undir steinum, en í rninna mæli en við grandann. Loks mældist seltan 0.3%c á stað milli Illugastaða og Brúnastaða, en þar fannst ekkert kvikt undir steinum. Þessar niður- stiiður benda til lítið eitt hærri seltu í ferska laginu í júní 1974 en í júní 1977. Eins reyndist seltan í ágúst, bæði 1970 og 1977, marktækt hærri en í júní 1977. Hugsanlegt er, að slík- an mismun í sellu yfirborðslagsins megi rekja til mismunandi lóðréttrar blöndunar upp á við úr neðra laginu af völdum vinda. í öllum tilvikum er 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.