Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 54
1. mynd. Höfundur bókarinnar, Helgi Björnsson, við hrímað loftnetshús á Grímsfjalli. Ljósm. Oddur Sigurðsson. samstarf við útlendinga og má þar nefna Fransk-íslenska Ieiðangurinn á Vatnajökul 1951, sem mældi þykkt jökulsins með hljóðhraðamælingum á nokkrum stöðum. Kemur þá að þætti Helga Björns- sonar, sem hefur helgað starf sitt jöklarannsóknum og er umrædd dok- torsritgerð ávöxtur þeirrar vinnu. Lengi hefur mönnum leikið hugur á að vita hve þykkir jöklarnir eru. Fransk-íslenski leiðangurinn bætti vissulega allmiklu við þekkingu á Vatnajökli, en jók þó enn frekar á forvitni manna um landslagið undir jöklinum. Erlendis höfðu menn fund- ið upp aðferð til að mæla þykkt gadd- jökla með rafsegulbylgjum. Þegar Helgi komst á snoðir um að svipuð aðferð kynni að duga á íslensku þíð- jöklana, lét hann hvorki laust né fast fyrr en hérlendis var búið að hanna og smíða tæki sem dugði til slíkra mæl- inga - það er íssjáin. Á þessu hug- verki og handverki félaga sinna á Raunvísindastofnun Háskóla Islands byggði hann mikinn hluta þeirra rann- sókna, er liggja fyrir í þeirri bók, sem hér er til umfjöllunar. Megintilgangur verksins er að lýsa afrennsli íss og vatns frá jöklunum. í 2. kafla bókarinnar er settur fram fræðilegur grunnur að því og kemur þar fram að til þess þarf kort af yfir- borði og botni jökulsins. í 3. kafla er lýst mælingum og hvaða niðurstöður fást úr kortunum. Það má segja, að rannsóknirnar og niðurstöður þeirra séu fjórþættar. í fyrsta lagi eru mælingar á yfirborðs- hæð jökulsins með loftþyngdarmæl- ingum. I öðru lagi er mælt með ís- 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.