Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 22
5. mynd. Losun klórflúorkolefna út í andrúmsloftið á tímabilinu 1940-1985 samkvæmt upplýsingum um framleiðslu og notkun efnanna í löndum sem eru á skrá hjá alþjóðleg- um samtökum efnaframleiðenda (Chemical Manufacturers Association). Austantjalds- löndin eru ekki meðtalin. The buildup of chlorofluorocarbons in the atmosphere from 1940 to 1985. The figures cover only countries reporting to the CMA (Chemical Manufact- urers Association), and exclude, for example, the Eastern Bloc production of CFCs (Gribbin 1988). löndum einvörðungu. Þessi efni dreif- ast um andrúmsloftið á Iöngum tíma, fyrst um veðrahvolfið en síðar hærra upp í heiðhvolfið. Vegna hvarftregðu efnanna er líftími þeirra í veðrahvolf- inu mjög langur. Líftími tríklórflúor- metans í veðrahvolfinu hefir verið áætlaður um 75 ár en um 110 ár fyrir díklórflúormetan. I heiðhvolfinu geta freonsameindir hins vegar rofnað líkt og ósonsameindirnar eins og áður var frá greint, t.d. CC13F + hv -> C1 + CC12F (7) (hv = ljóseind með bylgjulengd <240 nm) Þannig myndast klórfrumeindir, sem síðan geta virkað sem hvatar eins og áður var greint frá ((5) og (6)). Þann- ig getur eyðing ósons verið bein af- leiðing af losun freons út í andrúms- loftið. A 2. mynd er heildarstyrkur líf- rænna klórhaldandi efna (einkum klórflúorkolefna), sem mældur var yf- ir Halleyflóa, sýndur á sama línuritinu og ósonstyrkurinn fyrir sömu hlut- fallsbreytingu, en í öfuga stefnu (sjá talnaskala fyrir lóðrétta ásinn á 2. mynd). Þannig sést að lækkandi óson- styrk fylgir aukinn styrkur klórhald- andi efna. Þessi niðurstaða er ein greinilegasta vísbendingin um að eyð- ing ósonsins yfir Suðurheimskautinu felst í niðurbroti þess við efnahvörf af völdum freons. Þar eð áhrif klórfrum- einda á niðurbrot ósons felur ekki í sér eyðingu þeirra, er ljóst að ein og sama klóreindin getur orsakað niður- 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.