Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 9
5. mynd. Tölvuteiknuð skámynd af botni Hofsjökuls, séð frá suðvestri. A perspective plot of the bedrock surface of Hofsjökull Ice Cap. Blöndujökuls eru nærri miðju skarð- inu vestur úr öskjunni. Vesturhluti Sátujökuls (nr. 14) á upptök efst í jökulhvelinu þar sem það nær 1700 m og hann breiðir svo úr sér niður í 850 m. Um 2/3 af lengd hans er ísþykktin jöfn, um 200 m við vesturjaðarinn og um 300 m á eystri jaðrinum. Vesturhlutinn veitir vatni til Blöndu. Austurhluti Sátujökuls (nr. 15) ber ís frá norðurhlíðum öskj- unnar og frá meginísaskilum að Þjórsárjökli. Frá honum rennur vatn í Vestari-Jökulsá. Að lokum má nefna Illviðrahnúka- jökul (nr. 18) sem á upptök í 550 m þykkum ís í troginu sem er milli hryggjanna tveggja norðaustur frá öskjunni. Hann nær niður í 800 m hæð og er neðstur skriðjökla í norðanverð- um Hofsjökli. VATNASVÆÐI OG AFRENNSLI Rennsli vatns undir jökli ræðst af fallhæð þess við botn og því ísfargi, sem hvílir á botninum og þrýstir á vatnið. Samanlögð áhrif þessara tveggja þátta reka vatn eftir botni. Kortið af jökulbotni lýsir fallhæðinni eins og hún væri án jökuls. ísþykktin sýnir fargið sem á botninum hvílir. Út frá þeim kortum, sem hér hafa verið sýnd, má finna hvernig Hofsjökull skiptist í vatnasvæði milli Þjórsár, Jök- ulfalls, Blöndu og Jökulsánna, sem falla í Skagafjörð. Niðurstöður eru 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.