Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 36
I. mynd. Klepra- og hraunhryggurinn sem um er rætt í greininni. Ljósm. photo Jón Jóns- son. sjódrif nægi til að skýra það. Spurning er svo hvort hér sé um að ræða gosgíg eða gervigíg. Ekki verður annað séð en að hraunbrík lítil liggi út frá aust- urenda gígsins og ætti það að sanna að um gosgíg er að ræða. Ekki hefur enn verið hægt að bera saman það hraun og hraunið úr Rauðhól, en af því sem hér hefur verið sagt, verður haft fyrir satt að þarna hafi gosið, líklega í grunnu sjávarlóni eða í tjörn nálægt sjó þar sem lög af kísilgúr hefðu náð að myndast. Víst er hinsvegar að bergið í þessum gíg er gerólíkt hrauninu úr gígunum í Selhrauni suður af Straums- vík, en á jarðfræðikorti (1:250000) eru þeir ranglega merktir sem gervigígir. Ljóst er að þessir gígir eru gamlir, en um aldur þeirra verður ekkert að öðru leyti sagt. HEIMILDIR Guðmundur Kjartansson 1952. Meira um Rauðhól. Náttúrufrœðingurinn 19. 9-19. 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.