Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 56
2. mynd. Séð til norðvesturs yfir Múlajökul og Hofsjökul. Hér er stafrænu korti af yfir- borði Hofsjökuls varpað á flugljósmynd. í ljósmyndalinsum er ævinlega bjögun og getur því kortið varla fallið alveg rétt á myndina án lagfæringa. Sú lagfæring þarf hins vegar ekki að vera nema smávægileg. Unnt er að varpa hvers kyns starfrænum kortum á þenn- an hátt á loftmyndir. Ujósm. Oddur Sigurðsson. jökull rennur fram breiðan dal, við Grímsvötn er feikna lægð í undirlagi jökulsins, Brúarjökull liggur á tiltölu- lega sléttu flatlendi og Breiðabunga hylur voldugt en ekki mjög tindótt fjalllendi. Með íssjármælingunum hef- ur þessi hula nú verið gerð næsta gagnsæ, þannig að miklu fínni drættir sjást í gegn en áður. Fram koma ein- stök fjöll og dalir, og gil eru vel greini- leg auk þess sem vitað er nokkurn veginn hversu hátt undirlag jökulsins liggur yfir sjó. Af kortunum af undir- lagi jöklanna og þykkt þeirra er hægt að lesa hvaða leið vatnið rennur undir jöklinum. Það er engan veginn ein- hlítt, að það fari alltaf niður í móti. Halli jökulyfirborðs getur þvingað vatnið til að renna upp allt að tífalt brattari brekku, sem snýr öndvert í undirlaginu. Er óþarft að fjölyrða um hve mikil áhrif þetta getur haft á vatnafar undir jökli og við jaðar hans. í kortum er fólgin geysilegur fróð- leikur. Á þeim getur þjálfaður maður séð að bragði landslag og einstaka drætti . landsins. Þennan fróðleik þrýtur seint eða aldrei, því að maður- inn er ekki þeim eiginleika búinn að geta numið kort utan að. í þau er hægt að sækja upplýsingar endalaust. í texta bókarinnar kemur að sjálf- sögðu ekki fram allt það sem mark- vert má teljast um jöklakortin, enda eru þau, sem og önnur kort, til þess gerð að koma í staðinn fyrir endalaus- an texta. I kortunum er hverjum og einum boðið að finna eitthvað nýtt, sem jafnvel enginn annar hefur komið auga á. Kortin eru sum litprentuð, sem er 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.