Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 7
100% 50 0 50 100% 3. mynd. Hæðardreifing flatarmáls yfirborðs, botns og rúmmáls Hofsjökuls. Area and volunie at different elevations, Hofsjökull. 194km2), stærsti einstaki skriðjökull í Hofsjökli. Hann er aðeins 150-200 m þykkur við meginísaskilin, en þykknar í 300 m eftir að hafa fallið bratt fram af hábungunni. Hann heldur 300 m þykkt fyrstu 10 km, en er alls 19 km langur frá ísaskilum niður á sporð í 650 m hæð. Múlajökull (nr. 5) er um 20 km langur og yfirborð hans spannar frá 600 m upp í 1800 m hæð. Hann er 250- 300 m þykkur við meginísaskilin, sem eru innan öskjunnar, en þegar hann flæðir yfir barma hennar er hann að- eins 100 m þykkur. Neðan við bratta hlíðina þykknar hann í 300 m og breiðir jafnframt örlítið úr sér. En síð- an þrengist 7 km breiður jökullinn snögglega og þrýstist, 2 km breiður og 550 m þykkur, gegnum skarð vestan við Arnarfell. Þar er væntanlega hrað- skreiðasti hluti Hofsjökuls og rofhraði mestur. Þar gæti jökullinn skriðið fram um 0,5 m á sólarhring. Sunnan við skarðið breiðir Múlajökull loks úr sér í djúpri botnskál. Vestan við Múlajökul er Nauthagajökull. Blautukvíslarjökull (nr. 7) fellur frá meginísaskilum í 1750 m hæð, breiðir úr sér fyrstu 6 km og er um 250 m þykkur. Neðar skríður hann 350 m þykkur suður þröngan V-laga dal, sem gæti verið grafinn af miklu jökul- hlaupi frá öskjunni. Sporður hans hef- ur grafið sig um 100 m niður fyrir landhæð framan við jökulinn. Suðurhluti Blágnípujökuls (nr. 10) fellur frá fjallshrygg, sem stefnir suður frá öskjunni. Mesta þykkt hans er um 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.