Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 21
Bylgjulengd (nm) 4. mynd. Gleypni ósons á nærútfjólubláa litrófssviö- inu. Gleypnistuðull er í réttu hlutfalli við gleypni efnisins fyrir fastan efnis- styrk. Absorption cross section of ozone in the near UV spectral region. (McEwans & Phillips 1975). frumeindir og myndað súrefnissam- eindir: O + 03 -> 02 + 02 (4) Þannig virðist við fyrstu sýn að óson geti hreinlega eyðst skv. (4) í kjölfar Ijósgleypni skv. (3). Slík ósoneyðing er þó mjög hæg og hvarf súrefnisfrum- einda við súrefnissameindir (1) er mun hraðara en hvarf þeirra við ósonsam- eindir (4) undir venjulegum kringum- stæðum. Þó getur hraði ósoneyðingar- innar aukist til muna fyrir tilstilli hvatavirkni, en þar getur freon ein- mitt komið við sögu, eins og nú verð- ur greint frá. Ymsar frumeindir og sameindir (X) geta hvarfast við óson og myndað oxíð (XO). 03 + X -> XO + 02 (5) Slík oxíð geta því næst hvarfast við súrefnisfrumeindir og myndað súr- efnissameindir. XO + O -» 02 + X (6) Samanlagt jafngilda efnahvörf (5) og (6) ósoneyðingu líkt og efnahvarf (4), þar eð X umbreytist ekki, heldur virk- ar einungis sem hvati. Þó svo að efna- ferli sem felst í (5) + (6) virðist „íang- sóttara“ en (4) getur það verið hrað- ara, einkum ef styrkur X í andrúms- loftinu er hár. Ýmis efni geta gegnt hlutverki X. Má þar nefna halogen- frumeindir á borð við klór (Cl), flúor (F) og bróm (Br). Halogenfrumeindir eru einmitt fyrir hendi í sameindum freons eða klórflúorkolefnum eins og þau eru einnig kölluð. Algengustu klórflúorkolefni sem notuð eru í úða- brúsa og kælikerfi eru tríklórflúormet- an (CCþF, framleiðslutákn: Fll eða CFCll) og díklórflúormetan (CC12F2, framleiðslutákn: F12 eða CFC12), sem bæði innihalda klórfrumeindir. Bæði þessi efni eru á gasformi við staðal- skilyrði (stofuhita og eina loftþyngd) og hafa þann eiginleika að ganga treg- lega í efnasamband við önnur efni. Þessi eiginleiki efnanna skýrir einmitt notagildi þeirra. Notkun þessara efna felur í sér losun þeirra út í andrúms- loftið og er talið að um 75% af magni efnanna þar megi rekja til notkunar úðabrúsa, en að um 15% eigi uppruna sinn í kælikerfum og 10% er af öðrum uppruna. A 5. mynd sést línurit yfir áætlað magn ofangreindra efna sem losuð hafa verið út í andrúmsloftið á árabilinu 1940-1985 skv. upplýsingum um framleiðslumagn í vestrænum 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.