Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 47
2. mynd. Horft úr lofti austur yfir Hagafell. Dökkir hraunstraumar Svartahrauns teygja sig suður eftir fjallinu. Jarlhettur í baksýn. Areal view ofHagafell. The dark lava tongues of Svartahraun stretch southwards. Ljósm. photo Jón Viðar Sigurðsson. afar ólíklegt að hraunin séu eldri en frá ísaldarlokum, því litla veðurfars- kólnun virðist þurfa til að jökull gangi suður yfir norðanvert Hagafell. Þessi hraun eru, eins og Svartahraun, úr ólivínþóleiíti og standa saman af óli- vín- og plagioklasdílum í frekar fín- gerðum grunnmassa. Á einum stað, u.þ.b. 2,5 km suð- austan við gíga Svartahrauns, fundust leifar af gíg sem að mestu leyti er kaf- færður í hraunum. DÍLAR MEÐ GLERKJARNA Á einum stað við lækjarfarveg skammt suðaustan Svartahrauns fund- ust sérkennilegir dílar í hrauni sem er eldra en Svartahraun. Athygli vakti að í hrauninu var mikið af ílöngum Ijósum dílum. Þessir dílar voru allt að 5 cm langir en gátu verið allt niður í 1-2 mm. Stærri dílarnir höfðu ljósa kápu en dökkan kjarna. Stefna þess- arra díla í hrauninu var mjög óreglu- leg. Við nánari skoðun kom í ljós að dílarnir eru greinilega vaxnir úr sömu kviku og hraunið. Jaðrar dílanna eru óreglulegir og kristallarnir í þeim eru vaxnir út í grunnmassann umhverfis. Hin ljósa kápa dílanna stendur saman af plagioklasi og ólivíni en dökki kjarninn er úr gleri. í gleri kjarnans er einnig eithvað af ólivín- og plagioklas- kristöllum. Hraunið sem dílarnir finnast í er mjög blöðrótt og eru gasblöðrurnar reglulega kringlóttar. Kristallarnir í hrauninu eru hinir sömu og kristallar dílanna og víða í hrauninu má sjá kristalþyrpingar sem eru eins og kápa dílanna. Á 3. mynd er teikning af út- liti dílanna eins og sést við smásjár- 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.