Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 48
3. mynd. Smásjárteikning af bergþynnu sem sýnir dílaþyrpingu með glerkj- arna. Drawing of a thin section showing a xenolith with glass core. Teikning drawing Jón Viðar Sig- urðsson. skoðun á bergþynnu. Á myndinni er kápa dfls, glerkjarninn fyrir innan og grunnmassi hraunsins utan díls. Gerðar voru nokkrar efnagreining- ar á gleri í kjarna eins dílsins í örgreini og var niðurstaða þeirra allra sam- bærileg. Glerið lítur því út fyrir að vera einsleitt að samsetningu. Sam- setning einnar greiningar er gefin í töflu 1. Glerið hefur samsetningu sem er sambærileg við það sem þekkist í óli- vínþóleiíti. Efnagreiningin bendir til að glerið í kjarna dílanna eigi sér samskonar uppruna og bergið sem það er í, ef miðað er við að samsetn- ing bergsins sé sambærileg við sam- setningu ólivínþóleiíthrauna á Lang- jökulssvæðinu. Það er nokkrum erfið- leikum háð að skýra á hvaða hátt þessir óvenjulegu dílar hafa orðið til. Einn möguleiki er sá að litlir gjall- molar hafi fallið í rennandi hraun. Molarnir hafi sokkið í hraunið og kristalkápa vaxið umhverfis. Þetta gæti hafa gerst með þeim hætti að gjallmolar hafi hrunið úr gígbörmum og niður í hrauntjörn. Eflaust má finna fleiri skýringar á myndun díl- anna. Tafla 1. Efnasamsetning glers í kjarna díls. Chemical composition of glass in a xenolith core. SiO, 49,58% TiO, 1,40% AIA 13,13% pe(total) 10,56% MnO 0,21% MgO 6,99% CaO 13,57% Na,0 2,25% K,Ö 0,10% p2o5 0,14% samtals: 97,93% ÞAKKIR Fanney Ósk Gísladóttir, Hjalti Guð- mundsson, Karl Grönvold og Þorleifur Einarsson fá þakkir fyrir ýmsa aðstoð. Páll Imsland fær þakkir fyrir yfirlestur handrits og ýmsar ábendingar. 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 3. Tölublað (1990)
https://timarit.is/issue/291211

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. Tölublað (1990)

Aðgerðir: