Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 5
2. mynd. Tölvuteiknuð skámynd af yfirborði Hofsjökuls, séð frá suðvestri. A perspective plot af the surface of Hofsjökull lce Cap. Yfirborð Á 1. mynd er kort af yfirborði Hofs- jökuls með 50 m hæðarlínum. Utlínur jökulsins voru dregnar af gervitungla- myndum og nýlegum landakortum. Á 2. mynd sést yfirborð á tölvuteiknaðri skámynd. Hæsti liluti jökulsins er hringlaga slétta, sem nær Í800 m hæð. Frá henni liggur íshryggur norðaustur á Miklafell. Suðaustur af honum fellur ís niður að Þjórsárjökli og Múlajökli, en í norðvestur niður að Sátujökli. Suður af hábungunni skríður Blautu- kvíslarjökull en vestur af henni Blá- gnípujökull, Blöndujökull og Kvísla- jökull. Yfirborðskortið er grunnur að rannsóknum á afkomu jökulsins og ísskriði, sem mun greint frá síðar. Á 3. mynd sést hvernig yfirborð jökulsins dreifist með hæð yfir sjávar- máli. Um 750 km2 eða 80% af jöklin- um eru ofan við Í000 m, 400 km2 (43%) ofan við f300 m, um 270 km2 (tæp 30%) ofan við Í400 m og ofan við 1600 m eru 97 km2 eða 10,5%. Botn Á 4. mynd sést botnkort af Hofs- jökli með 50 m hæðarlínum og á 5. mynd, þeirri sömu og á forsíðu þessa heftis er tölvuteiknuð skámynd. Und- ir hábungu jökulsins leynist ein mesta askja landsins, 650 m djúp, barmafull af ís, eins og heljarmikið hringleika- hús. Hæstir eru öskjubarmarnir að austan í 1650 m hæð en að vestan er 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.