Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 18
Eðlisþyngd ósons (sameindir/cm3) 108 1010 1012 1014 Eðlisþyngd lofts (sameindir/cm^) I. mynd. Heildarloftstyrkur og ósonstyrkur yfir jörðu. Concentration profiles for air and ozone in the Earth’s atmosphere. (Thrush 1988). er ekki hægt að staðfesta á þessu stigi, þar eð ónógar styrkmælingar eru til aftur í tímann. Einungis mælingar framtíðarinnar geta skorið úr um rétt- mæti þessarar tilgátu. Hin kenningin er að minnkun ósons stafi af mannavöldum. Hafa þá eink- um verið tilnefnd efnafræðileg áhrif freons, sem eru efni sem einkum eru notuð í úðabrúsum og ýmis konar kælikerfi. Vitað er að slík efni geta valdið eyðingu ósons við aðstæður lík- ar þeim sem fyrir hendi eru í háloftun- um. Kenningu þessari hefur verið haldið mjög stíft á lofti að undanförnu og með aukinni söfnun mæligagna hefir sífellt fleiri stoðum verið rennt undir hana. Hér á eftir verður gerð grein fyrir því í hverju meginhlutverk og mikil- vægi ósons í andrúmslofti felst, sem og þeim efnahvörfum sem geta haft áhrif á styrk þess. Oson er sameind byggð úr þremur súrefnisfrumeindum (03). Auðvelt er að skilja styrkbreytingu ósons með hæð (1. mynd) með hliðsjón af mynd- unarferli þess. Ósonsameindir mynd- ast í andrúmsloftinu við árekstra súr- efnisfrumeinda (O) og súrefnissam- einda (02) og einhverrar þriðju efniseindar í andrúmsloftinu (M). O + Oz + M —> 03 + M (1) Samkvæmt þessu er myndun ósons háð styrk O og 02. Næst jörðu er 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.