Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 11
þá aðeins verið kunn í rúm 30 ár (Páll A. Pálsson 1978). Menn voru reyndar lengi vcl ekki vissir um að íslenska riðuveikin væri sami sjúkdómurinn og sá sem ensku- mælandi menn kalla scrapie, en nú er nokkuð víst að svo er. Líklega hefur riða fyrst komið upp í Skagafirði og breiðst þaðan vestur í Austur-Húnavatnssýslu og austur í Eyjafjörð. Ekki er vitað með vissu hvernig riðan barst hingað en grunur leikur á að hrútur af Oxford-Down kyni, sem fluttur var til Skagafjarðar frá Danmörku 1878, hafi borið hana með sér (Páll A. Pálsson 1978, 1979). íslenski fjárstofninn virðist vera mjög smitnæmur fyrii' riðu og gerði hún talsverðan usla í hjörðum norðlenskra bænda fram til 1946-1949, þegar fjárskipti vegna mæði- veiki fóru fram á Norðurlandi. Riðu var á þessum árum einatt ruglað saman við visnu og töldu menn því veikina finnast víða um land (Björn Sigurðsson 1954), en gagnstætt því sem menn héldu virðist riðan hal'a haldið sig eingöngu við Norðurland framan af. Eftir fjárskiptin var keypt nýtt fé frá riðulausum svæðum og bundu menn vonir við að þeir væru lausir við veikina. Fjárlaust var á stórum hluta svæðisins í eill ár og sums staðar jafnvel í þrjú, en alll kom fyrir ekki. Tveimur til fjórum árum síðar fór riðan að gera vail við sig aftur á sumum þeina bæja sem hún hafði fundist á áður. Árið 1953 fannst riða svo á Barða- strönd, sem er talsvert langt utan upp- haflega riðusvæðisins, 1958 fannst hún á Akranesi og 1968 í Reykjavík. Síðan hefur riðan lialdið áfram að leggja undir sig ný landsvæði og finnst nú víða um land. í sumum tilfellum hefur riða borist með aðkeyptu fé en oft hafa menn ekki hugmynd um hvemig hún smitaðist (Páll A. Pálsson 1978). Ýmsir hafa sett fram hugmyndir um að millihýsill beri riðuna milli staða og dýra, en hver sá hýsill gæti verið vita menn ekki (Páll A. Pálsson 1978, 1979, Sigurður Sigurðarson 1981). Þótt niðurskurður hafi ekki gefið íslendingum nægilega góða raun tókst að uppræta riðuveiki í Ástralíu og á Nýja- Sjálandi með þeirri aðferð. Þangað barst riða með fé frá Englandi á 6. áratugnum en skjót viðbrögð hafa vafalaust afstýrt miklu tjóni. BSE (Bovine Spongifomi Encephalo- pathy) - Kúafár í október 1987 biilist grein eftir G.A.H. Wells og lleiri í tímaritinu The Veterinary Record þar sem þeir lýstu áður óþekktuni sjúkdómi í nautgripum (Wells o.fl. 1987). Fyrsta skepnan byrjaði að sýna einkenni í apríl 1985 en þegar greinin var skrifuð höfðu 10 gripir fengið sjúkdóminn. Einkennin minntu mikið á riðu í sauðfé. Áður stálslegin dýr, vel á sig komin, fylltust hræðslu og taugaveiklun og urðu reikul í spori. Sálarástand skepnanna versnaði svo jafnt og þétt uns þær tóku að bregðast við venjulegri umhirðu með spörkum og urðu jafnvel árásargjamar. Þyngdartap var algengt einkenni og að lokum urðu dýrin svo erfið í umgengni að nauðsynlegt reyndist að farga þeim. Frá því fyrstu einkenna varð vart tók það sjúk- dóminn aðeins 1 til 6 mánuði að „koma dýrunum til slátrarans" (Wells o.fl. 1987). Við krufningu fundust m.a. tauga- skemmdir og safabólumyndun líkt og í heilum riðusýktra dýra. Rafeindasmásjár- myndir sýndu að SAF voru til staðar. Sjúkdómnum var gefið nafnið Bovine spongiform encephalopathy (BSE). Faraldursfrœði Tíðni BSE jókst talsvert og í september 1987 til janúar 1988 greindust um 60 til- felli á mánuði, vítt og breitl um Bretland. Það tók tiltölulega stuttan tíma að finna líklega skýringu á faraldrinum. Það er alkunna að kýr eru ekki kjötætur í nátt- úrunni en það hefur gefið bændum góða raun að fóðra nautgripi sína að hluta til á fóðurbæti, sem m.a. er unninn úr kjöti og 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.