Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 33

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 33
6. mynd. Hamraveggir upp af Kvíárjökli vestan í Vatnafjöllum. Þetta eru innviðir þeirrar eldkeilu sem þarna virðist einu sinni hafa verið. Næst eru gjallhamrar sem tilheyra hinni ungu gosmyndun sem hér er fjallað um en fjær sér í móbergshamra. Undir eru líparítklettar. Horft er í átt til Öræfa- jökuls, þ.e.a.s. til norð- vesturs. Tlie cliffs in Vatnafjöll above Kvíár- jökull. These are the inte- riors of a volcanic cone that was here during late glacial time. Ljósm. photo Sigurður Björnsson. 1984 og 1986) og á hafsbotni (Haraldur Sigurðsson 1982) og hefur það velkst fyrir mönnum hvaðan þau muni vera komin. Ef til vill eru einhver þeirra einmitt tilkomin í því mikla sprengigosi sem eyddi eldkeilunni við Kvíárjökul, Kvíár- keilunni, í ísaldarlokin. SAGAN EFTIR HVARF ELDKEILUNNAR En nú hefur verið skammt til annarra atburða. í Öræfajökli hefur hafist gos og stórkostlegt hlaup steypst niður suð- austurhlíðina og sennilega víðar. Hluti þessa hlaups hefur fallið í farveg Vattarár en ekki náð að flæða yftr nema lítinn hluta af hrauninu. Það hefur tekið með sér allt laust efni sem á leið þess varð og borið til sjávar. Mikil straumröst hefur myndast út í sjóinn fram af gljúfrinu og þegar flóðinu linnti hefur verið kominn talsvert stór- grýttur hlaupasetshryggur þar, sem náð hefur upp úr sjó (sjá 2. mynd). Smærra efni hefur borist með straumi norður með ströndinni og myndað afar þykkt lag, sem þó hefur ekki náð upp úr sjó. Enn rneira hefur þó fallið milli Vatnafjalla og Staðar- fjalls, þar sem gosstöðvarnar höfðu áður verið, og hefur hlaupið rifið niður bergið svo að þar varð allbreitt gljúfur eftir. Efnið 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.