Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 35

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 35
8. mynd. Kortskissa af Kvíáreldkeilunni frá ísaldarlokum, eins og hún gæti hafa litið út. Meginforsendur þeirrar túlkunar sem í teikningunni er fólgin eru það landslag sent til staðar er á svæðinu í dag og hér er teiknað upp eftir AMS-landslagskortunum, 1:50.000, frá miðri þessari öld og þær menjar gosvirkni sem raktar hafa verið í greininni. Berið saman við 1. og 2. mynd. Með örvum eru sýndar líklegustu rennslisleiðir vatns og hrauna frá keilunni. Vatn af keilunni í leysingum og hlaupum hefur rofið hin miklu gljúfur sem nú eru beggja megin við fjöllin sem mynduðu flanka keilunnar. Ofan af efri hluta keilunnar hafa einnig komið þær gosmenjar sem nú finnast á hinum gömlu flönkum. A reconstruction of the late-glacial volcanic cone at Kvíárjökull, based on present topography and exposed eruption products. Teikn. Páll Imsland í samráði við Sigurð Björnsson. miklu leyti horfið af þessu svæði. En um það leyti sem askjan var orðin full hefur veðurfar kólnað aftur og miklir jöklar ruðst niður hlíðar Öræfajökuls. Einn þeirra hefur þrengt sér niður í gegn um gljúfrið sem myndast hafði við gosið og hlaupið. Þessi jökull hefur breikkað gljúfrið verulega. Vegna fyrirstöðunnar í gljúfrinu hefur jökullinn orðið mjög þykkur þar sem hann kom út úr þrengsl- unum og hefur vegna þyngslanna grafist niður úr því efni sem hlaupið hafði borið fram og ýtt því á undan sér og til hliðar. Auk þess bar jökullinn feikn af grjóti og möl sem losnaði úr gljúfurveggjunum þegar jökullinn fór þar í gegn. Úr þessu efni mynduðust afar miklar jökulöldur meðfram og framan við jökulinn, Kamb- amir þrír. Ain sem þarna rann kom á tímabili undan jöklinum austanverðum, rétt við hraunið sem áður getur, og gróf undan syðsta hluta hryggjarins sem myndast hafði fram af gljúfri Vattarár. Með tímanum ruddi jökullinn öflugri stíflu 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.