Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 51

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 51
Haraldur Sigurðsson Halastjörnur og loftsteinar: Óboðnir gestir utan úr geimnum valda ragnarökum Ævisaga jarðar er skráð í jarðlögin og eru kaflaskipti í þeirri bók mörkuð af skyndilegum breytingum á lífríkinu, eins og steingervingar sýna. Við flest kaflaskil í jarðsögunni hverfa margar stein- gervingategundir jafn snögglega og þær birtust. Þetta varð Bretanum William Smith (1769-1839) ljóst fyrstum manna, er hann stundaði landmælingar í Englandi og tókst að rekja einstök jarðlög langar leiðir með því að nota steingervinga sem leiðarhnoða. Þannig varð fyrsta jarð- fræðikortið til, sem birtist árið 1815. En hvað er það sem veldur skyndilegum aldauða tegunda, bæði í sjó og á landi? Er það samkeppni, þar sem nýjar, sterkari eða slungnari tegundir verða sigursælar og útrýma þeim eldri (eins og mannkynið er nú að eyða fjölda tegunda), eða eru það jarðumbyltingar sem breyta loftslagi, afstöðu láðs og lagar, eða eru það ef til vill stórfelldar náttúruhamfarir, eins og árekstrar smástirna við jörðina? í byrjun nítjándu aldar, þegar könnun og rannsókn jarðarinnar var að fæðast sem fræðigrein, komu fram tvær höfuð- stefnur jarðfræðinnar, sem höfðu mikil áhrif á hugmyndir manna um þróun lífsins og hvemig tegundir líða undir lok. Önnur stefnan nefnist catastrophism, eða hamfarakenning, enda á hún rætur að rekja til Frakklands, þar sem Georges Cuvier (1769-1832) hélt l'ram þeirri kenningu að á jörðinni hefðu orðið margar snöggar umbyltingar (revolutions de la surface du globe) sem hefðu haft stórkostlegt jarðrask í för með sér og eytt öllu lífi. Seg_ja má að upphafsmaður þessarar stefnu hafi verið William Whislon (1667-1752), en hann var með þeim fyrstu sem stungu upp á að árekstrar við smástirni eða halastjörnur utan úr geimnum ættu stóran þátt í eyðingu og þróun lífsins á jörðinni. A sama tíma kom l'ram uniformitarianism, eða sístöðu- kenningin, og var helsti frumkvöðull hennar Englendingurinn Charles Lyell (1797-1875), sent hélt því fram að allar breytingar í jarðsögunni gerðust á löngum tíma; þar væru að verki seinvirk jarðnesk öfl. Þessi stel'na hafði þann höfuðkost að hægt var að túlka alla meginþætti jarðsögunnar og þróun lífsins í ljósi þeirra jarðnesku afla sem við sjáum að verki í dag, hægt og sígandi. RISAEÐLURNAR HVERFA Einn mesti útdauði lífvera á jörðu varð fyrir 65 milljón árum og markar hann enda krítartímabilsins og upphaf tertíer- tímabilsins, en þá hurfu um 40% allra tegunda lífvera í sjó (1. mynd). Þetta er há tala, því að til þess að ein tegund deyi út verða bókstaflega allir einstaklingar hennar að hverfa. Auk þcssa rnikla útdauða lífvera í sjó hvarf einnig fjöldi plöntutegunda á landi (Spicer 1989) og svo auðvitað risaeðlurnar, eða dinosauri, hinar tröllauknu ófreskjur sem hurfu skyndilega á mörkum krítar- og tertíer- Náttúrufræðingurinn 62 (1-2), bls. 45-62, 1993. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.