Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 62
25 20' 15 B ■ C/5 c ’53 C3 10 u > A 50 100 150 Þvermál gígs (km) Halastjarna 30 km/s Halastjarna 35 km/s Halastjarna 55 km/s Loftsteinn 20 km/s Loftsteinn 15 km/s Loftsteinn 25 km/s 200 250 8. mynd. Hlutfallið milli stærðar halastjörnu eða loftsteins og þvermáls gígsins (eftir Vickery og Melosh 1990). myndast vegna áreksturs halastjömu, þar sem loftsteinar hafa hvorki nægilegan hraða né þyngd til að valda slíkum usla. A gmnni þessarar rökfærslu stungum við upp á því að hér væri um halastjömu að ræða (Haraldur Sigurdsson o.ll. 1992) og síðan hefur sú hugmynd verið styrkt mjög með mælingum á kolefnissamsætum í demöntum sem finnast í leirlaginu á mörkum kntar og tertíers. Demantar hafa fundist til dæmis í Alberta í Kanada og eru aðeins nokkrir nanómetrar á stærð (109 m). Þeir hafa samsætuhlutfall kolefnis 813 = -48%c sem er mjög ólíkt hlutfalli þess á jörðinni en talið vera sambærilegt við kolefni í halastjömum (Carlisle 1992). Það eru því sterkar líkur á að ökuþrjóturinn hafi verið halastjama. SKOTHRÍÐ Á OKKAR DÖGUM Þá er komið að síðasta þættinum: umferð halastjarna og loftsteina á braut jarðar (10. mynd). Nokkuð er fylgst með smástirnum og halastjömum í grennd við jörðu og eru tölur um þá umferð fremur hrollvekjandi. 1 mars 1989 skaust 1 km stór loftsteinn rétt framhjá jörðu, en þegar hann var næst jörðu var hann um tvisvar sinnum fjær en tunglið, eða í um sjö hundruð þúsund kílómetra fjarlægð. Það alvarlegasta við þennan atburð er að enginn tók eftir smástirninu fyrr en nokkrum dögum eftir að það fór framhjá. Árið 1986 skaust I km loftsteinn af Amor- gerð enn nær okkur (1986LA), eða milli jarðar og tunglsins í aðeins um tvö hundruð þúsund kílómetra fjarlægð. Eins 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.