Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 69

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 69
Erling Ólafsson Flækingsfuglar á Islandi: Hranar og skyldar tegundir, spætur og greipar* INNGANGUR Hér er greint frá 8 tegundum flækings- fugla á Islandi. Fjórar þeirra tilheyra hranaættbálki (Coraciiformes), þrjár spætuættbálki (Piciformes) og seilst er eftir einni tegund í spörfuglaættbálki (Passeriformes), en hann er stærstur allra ættbálka fugla. Til hans heyrir meiri fjöldi ætta og tegunda en nokkurs annars ættbálks. Hinir tveir standa honum næstir að skyldleika að áliti flestra sem fjallað hafa um flokkun fuglanna (sbr. Clements 1991, Howard og Moore 1991). Hins vegar komust Sibley og Monroe (1990) að ólíkri og mjög byltingarkenndri niður- stöðu sem ekki hefur öðlast almenna hylli enn sem komið er. Fyrst og fremst er lögð áhersla á að kynna hranaættbálk og spætuættbálk fyrir lesendum þar sem ekki verður fjallað frekar um þá í þessum greinaflokki um flækingsfugla á íslandi. Auk þess eru þessir fuglar nokkuð framandi þar sem flestar tegundanna er að finna í löndurn um miðbik jarðar. Fáar verpa á norður- slóðunt og á íslandi koma aðeins fáar tegundir fyrir sem mjög sjaldgæfir tlækingar. Þar sem hér er um að ræða svo fjarlæga fugla vantaði tilfinnanlega íslensk heiti á ýmsa þá tegundahópa sem getið er um. Við öflun heita var stuðst við þýðingu * Flækingsfuglar á íslandi. 9. grein: Náttúrufræðistofnun Islands. Finns Guðmundssonar á „Fuglum Islands og Evrópu" (Peterson o.fl. 1962) og í nokkrum tilvikum hef ég notað nöfn úr „Stóru fuglabók Fjölva“ (Hanzak 1971) sem Friðrik Sigurbjörnsson þýddi. I öðrum tilfellum er komið á framfæri nýjum tillögum að nöfnum og naut ég þar aðstoðar Gunnlaugs Péturssonar sem fyrr (sjá Erling Olafsson 1992). Nýju heitin eru skýrð, en í þeim efnum kom „Islensk orðsifjabók“ eftir Ásgeir Blöndal Magnús- son (1989) að góðum notum. Almennar upplýsingar eru einkum fengnar frá Cramp (1985) og Campbell og Lack (1985). Þá er stuðst við Peters (1945, 1948) varðandi fjölda tegunda í ættbálkunum, en í þeim efnum ber ekki öllum heimildum saman. Ekki verður frekar vitnað í ofangreindar heimildir nema sérstök ástæða þyki til. Fjallað er ítarlega um þær 8 tegundir sem sést hafa hér á landi. Upp eru talin öll þekkt tilvik til ársloka 1989 og getið tiltækra upplýsinga. 1 þessum greinaflokki er að öllu jöfnu sleppt upptalningum á l'uglum sem sést hafa eftir 1980, þar sem þeirra hefur verið getið í ársskýrslum um sjaldgæfa fugla í tímaritinu Blika. Enduilekning hefur því verið talin óþörf nema í einstökum tilvikum. í þessari grein koma einungis fyrir mjög fátíðar tegundir og einungis 3 fuglar þessara tegunda hafa sést hér eftir 1980. Þeirra má því að skaðlausu geta á ný, lesendum til hægðarauka. Náttúrufræðingurinn 62 (1-2), 63-76, 1993. 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.