Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 84

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 84
Guðmundur Kjartansson hafði dregið upp af síðustu hreyfingum ísaldarjöklanna á Kili. Niðurstöður Skúla eru nýkomnar út í Jökli (Ingibjörg Kaldal og Skúli Víkingsson 1990). STRANDLÍNUR Á KILI Strandlínur á Kili eru víða og augljósar næmu auga hvers jarðfræðings. Þorvaldur Thoroddsen (1913) kom auga á eina af lægstu strandlínunum á ferð sinni á Kili 1888 en efri strandlínunum var fyrst lýst af Jóhannesi Áskelssyni (1942). Lang- ítarlegast er þeim lýst af Guðmundi Kjartanssyni (1964), eins og áður hefur verið frá skýrt. Niðurstaða hans var að í um 630 m y.s. væri strandlína jökul- stíflaðs vatns sem hafði afrennsli norður til Blöndu. Þessa strandlínu má sjá frá Rauðafelli í Þverbrekkur. Lægri strand- línur, sem sjást aðallega í Leggjabrjóti, eru frá jökulstífluðum vötnum með afrennsli til suðurs. Þetta afrennsli var þannig, svo notuð séu orð Guðmundar: „Ef til vill lyfti vatnið jöklinum, er hann hafði þynnzt að vissu marki, og brauzt fram undan honum í jökulhlaupum. Ef til vill hafði það löngum afrennsli fram með jaðri hans, þar sem hann lá upp að austurhlíð Bláfells. Ef til vill var þetta sitt á hvað.“ Allt er þetta í flestu satt og rétt, samkvæmt niðurstöðum sem hér birtast, en viðbætumar svara að einhverju leyti þeim spurningum sem í niðurstöðum Guðmundar felast. Strandlínumar á Kili eru sýndar á 1. mynd. Þær sjást best þar sem berggrunnur er úr ungu móbergi og öldurnar hafa grafið hök í bergið og myndað smáhjalla neðan við. Sums staðar er þetta nánast litabreyting í móbergsskriðunum sem raðar sér í láréttar línur. Þessar strand- línur eru í Leggjabrjóti, Hrefnubúðum, Hrútfelli (2. mynd), Þverbrekkum og í Kjalfelli. Önnur gerð ummerkja um hin fomu lón eru óseyrar, efnismiklir hjallar úr möl og sandi, vestan í Kerlingarfjöllum og meðfram Jökulfallinu. Þriðja gerðin eru strandlínur myndaðar í jökulruðning á frekar llötu landi. Þessar strandlínur eru oft ógreinilegar, því að litabreyting er lítil á sandi og möl úr þeim og jökulruðn- ingnum, auk þess sem þær eru ekki áberandi sem landslag. Þær sjást þó í Baldheiði og í Innri- og Fremri- Skúta. Þessi gerð strandlína er sjálfsagt miklu víðar þótt ekki hafi verið tekið eftir þeim. Loks er að geta þess að norðurhluti þess svæðis sem búast má við strandlínum á er nú hulinn hraunum frá nútíma, hraun- dyngjunni Kjalhrauni. Mœlingar á strandlínum. Mælingar á strandlínunum fóm fram með homamælingu frá þekktum hæðum á Fremri- og Innri-Skúta. Auk þess var mælt frá Þverbrekkumúla og hæð þess staðar mæld út frá Skútunum. Fjarlægðir voru mældar á kortum. Nákvæmni í þessum hæðarmælingum er af stærðar- gráðunni ± 2 m. Leiðrétt var fyrir jarðarbungu og Ijósbroti samkvæmt jöfnu sem Gunnar Þorbergsson landmælinga- maður hefur látið í té, en hún er: AH = 6,6 L1 2; hæðarleiðréttingin (AH) er í cm og fjarlægðin (L) í km. Kort f mælikvarða 1:20.000 eða 1:25.000 með 5 m hæðarlínubili eru til af vesturhluta Kerlingarfjalla og af vatna- skilum nærri Hveravöllum. Þessi kort má nota til hæðarákvarðana með nákvæmni hálfs hæðarlínubilsins, eða ± 2,5 m. Kort í mælikvarða 1:50.000 til 1:100.000 eru ekki nothæf til nákvæmari hæðar- ákvörðunar en ± 10 m. Sambandið milli mældra hæða eða lesinna af korti annars vegar og hins vegar vatnshæðar í lóninu sem strandfyrirbærin eru mynduð við er ekki einhlítt. Mældu 1. mynd. Kort al' Kili sem sýnir mældar strandlínur, jökulrákir og jökulgarða. Map showing the Kjölur area with surveyed shore- lines, glacial striae and terminal moraines. 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.