Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 95

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 95
11. mynd. Flóðfarvegurinn sunnan Bláfells þar sem llóðin hafa lagt af sér mikinn aur og myndað gríðarstórar eyrar úr hnullungamöl, sem sumar hverjar hafa grafist aftur af seinni og minni hlaupunum. The flood channel south of Bláfell, where the floods have deposited gigantic alluvial bars made up ofvery coarse cobbles and gravel. Some ofthese have been eroded again in later and smaller floods. Ljósm. photo Haukur Tómasson. 300.000-400.000 m3/s, og er þá ekki reiknað með áhrifum graftar á farveginn, en síðari hlaup reiknuð á sama hátt gætu verið 200.000-250.000 m3/s. Neðan við Fremstaver og þaðan niður fyrir Illagil og Hrossatungur er hlaup- farvegurinn mjög breiður og hallalítill (10. mynd (C) og 11. mynd). Hann nær frá Stangará og Búðará yftr í Árbrandsá og er um 5 km að breidd. Helstu ummerkin á þessu svæði eru strandhjallar en þeir eru víða greinilegir, svo sem við Búðará og Stangará. Þessir strandhjallar eru mynd- aðir nærri flóðmörkum hvers hlaups fyrir sig. Strandhjallar hlaupsins hafa verið túlkaðir sem strandlínur stöðuvatna (Þor- leifur Einarsson 1965). Ekki eru neins staðar sjáanlegir þeir þröskuldar sem stíflað gætu þessi vötn, heldur em vel opin svæði sem vatnið hefur farið um og strandlínumar em sjáanlegar þar einnig. Strandhjallarnir eru greinilega 1'lciri en einn með fárra metra hæðarmun. Að vestanverðu, beggja vegna Sandár, hefur hlaupið lítið mótað landið, sem er smá- hæðótt jökulmðningslandslag, mjög sand- borið og með dauðísgrópum. Straumhraði hefur hér verið svo lítill að hann hefur ekki sléttað úr landinu og einnig hefur sennilega mikill ís strandað og bráðnað á staðnum. Gullfossgljúfur Á svæðinu næst fyrir neðan féll hlaupið fram af hálendisbrúninni með mjög miklum straumhraða og greftri bergs í stómm stíl. Þetta svæði nær frá lllagili og niður undir Brúarhlöð. Svæðið skiptist í þrennt þannig: Efsti hlutinn einkennist af vel skoluðum klöppum og nokkuð plokk- 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.