Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 96

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 96
12. mynd. Séð niður eftir Gullfossgljúfri. Gljúfrið verður því breiðara sem neðar dregur. Útvíkkanirnar á gljúfrinu eru myndaðar í hámarki hamfarahlaupanna. Skriður meðfram hlíðum og aurfylling í botni benda til þess að það hafi myndast við allt aðrar rennslisaðstæður en nú ráða. A downstream view ofthe Gullfoss canyon. In general it widens downstream. The widened pcirt of the canyon formed during the maximum of eaclt catastrophic flood. Talus along the walls and alluvial fillings in the hottom indicate that itformed underflow conditions different to the present ones. Ljósm. photo Haukur Tómasson. uðum; næsti hluti eru víðu gljúfrin neðan Gullfoss (12. mynd) sem grafist hafa í hlaupunum; neðsti hlutinn eru stór- grýtiseyrar, sérstaklega greinilegar í tungunni neðan Tungufells (13. mynd). Allt þetta bendir mjög greinilega á uppruna þessara landmótunarfyrirbæra með vaxandi straumhraða ofan gljúfra, ofsalegum straumhraða í gljúfrinu, plokkun bergsins og greftri gljúfursins, og neðan gljúfursins liggur svo afrakstur graftarins í stórgrýtistungunni neðan Tungufells. Gullfossgljúfur er af tvenns konar uppruna. Neðri hlutinn, sem nær upp að Pjaxa, er myndaður í hamfarahlaupum. Hann einkennist af malar- og hnull- ungafyllingu í botni, sem áin rennur einungis eftir að hluta. Þverskurðarflatar- mál er um það bil tífalt á við efri hlutann. Efri hlutinn er tvenns konar gljúfur. Annað fer í gegnum efra fossbrúnarlagið og er það nokkuð breitt í botninn, sem myndar hillu í gljúfrinu. Þetta gljúfur er myndað í seinni og minni hlaupunum frá Kili. Neðra gljúfrið, sem áin fyllir algjörlega í botninn, er miklu þrengra og er það hið eiginlega Gullfossgljúfur, myndað af Gullfossi á nútíma (14. mynd). Þorleifur Einarsson (1982) hefur gert grein fyrir hugmyndum sínum um myndun Gullfossgljúfra. Hann telur að gljúfrið hafi grafist nokkuð jafnt og þétt á öllum tímanum eftir ísöld og að ham- farahlaup eigi þar engan þátt. Sannanir fyrir þessu telur hann vera í öskulögum í 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.