Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 97

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 97
13. mynd. Séð upp til Gullfossgljúfra. í forgrunninum er hnullunga- og malartunga mjög gróf í kornið, sérstaklega næst gljúfrunum. Þarna liggur grófasti hlutinn af því sem grófst við myndun gljúfranna. An upstream view of the Gullfoss canyon. In the foreground is an alluvial deposition of very coarse gravel and cobbles, especially nearest to the canyon. This is tlie coarsest part ofthe material eroded when the canyon formed. Ljósm. photo Haukur Tómasson. jarðvegssniðum teknum á nokkrum stöðum uppi á gljúfurbörmum og á stöllum í gljúfrinu. Þarna eru fems konar jarðvegssnið. í fyrsta lagi eru snið tekin nokkuð frá gljúfurbarmi austan ár. Þau ná niður á flóðmöl og sýna háan aldur, töluvert eldri en öskulagið H-5 sem er milli 6000 og 7000 ára gamalt. í annan stað finnur hann á gljúfurbarmi austan ár jarðvegssnið sem enda á klöpp og ná aðeins niður fyrir H-4, sem er um 4000 ára. Á háa stallinum að vestanverðu em öskulög yngri en öskulagið frá Heklu- gosinu árið 1300. Loks er jarðvegur á stöllum í gljúfrinu frá síðustu öld. Þessi mynd lýsir þversniði gljúfranna en ekki langsniði þeirra. í þversniðinu eru mismunandi skilyrði til jarðvegsmyndun- ar. Best eru þau austan ár á flóðsetunum. Þar hefur gróður fest rætur strax að loknum hlaupunum og jarðvegur mynd- ast. Á klöppunum við gljúfurbarminn festir ekki gróður og jarðvegur myndast þar seint eða ekki. Þessi svæði em nú að mestu leyti örfoka vegna uppblásturs á seinustu öldum. Elsti jarðvegur á Stall- inum að vestan myndaðist eftir árið 1300. Þarna er líklegast að uppblástur hafi átt sér stað á öldunum eftir landnám og síðan farið að gróa upp aftur eftir siðaskipti. Á stöllunum í gljúfrinu rennur sennilega vatn yfir í aftakavexti og getur þess vegna öðru hverju hreinsað burtu þann jarðveg sem þar myndast. Þorleifur gerir ráð fyrir að gljúfrið hafi lengst um 30 cm á ári að meðaltali allan nútíma, og síst minna á síðustu öldum en hinum fyrri. Þessi hraði mundi gera um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.