Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 98

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 98
14. mynd. Efsti hluti GuII- fossgljúfra með Gullfossi. Hér má sjá tvo ættliði gljúframyndunar. Sá eldri nær niður á stallinn í gljúfr- inu og myndaðist í síðustu og minnstu hlaupunum. Neðra og mjóa gljúfrið er grafið af Hvítá eftir ísöld. Það hefur öll einkenni virkr- ar gljúfurmyndunar, er skriðulaust meðfram veggj- um og enginn aur í botni. The uppermost part of the canyon at Gullfoss and the waterfall Gullfoss. Two gen- erations of cariyon erosion can be seen. The older one, which extends down to the shelf was fonned by the lat- est and smallest jökulhlaup. The lower, smaller canyon was cut by the river in post- glacial time. It has all the features of a canyon fitting the present discharge, with no talus along the walls and no alluvial filling in the bot- tom. Ljósm. photo Oddur Sigurðsson. 30 m á öld og ætti slíkur graftarhraði að koma vel fram á myndum sem teknar hafa verið af fossinum í nær heila öld. Satt að segja virðast þær breytingar hverfandi litlar. Láglendið Neðsti hluti hlaupfarvegarins er lág- lendið og hefur þar breiðst mjög úr hlaup- unum. Hluti þeirra hefur runnið yfir til Tungufljóts. Sá armur hefur myndað lygnu ofan Einholts en neðan Geysis. Þaðan hefur hann runnið áfram niður með Tungufljóti og plokkað smá gljúfur í kringum Faxa og Hríslæk. Þessi armur hefur graftð í sundur jökulgarð Búðaraðar við Tungufljót á 1,5 km breiðu svæði. Hinn armurinn hefur farið niður með Hvítárgljúfri og sjást ummerki hans víða á gljúfurbörmum. Hlaupin eiga drýgstan þátt í að grafa gljúfrin. Þessi armur tekur einnig í sundur Búðaröðina á breiðu svæði og er það hið síðasta sem sést til hlaupanna. Öll ummerki um hlaupin hverfa þama í um 50 m hæð yfir sjó. Ástæðan kann að vera sú að sjávarmál hafi verið þarna rétt neðan við 50 m hæð þegar hlaupin áttu sér stað og að sléttlendið þarna sé óseyrar hlaupanna. Þjórsárhraun hafa falið þessa 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.