Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 101

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 101
3.tafla. Útreiknað hámarksrennsli jökulhlaupa af Kili. Calculated max. discharge in the Kjölur jökulhlaups. Hlaup R Rúmmál km3 H Fallhæð m L Undir jökli km Hámark m3/s Norður 645 4 27 4 32.000 Norður 633 2 15 2 25.000 Bláfellsháls 618 6 30 8 20.000 Bláfellsháls 610 4 22 4 27.000 Bláfellsháls 602 2 14 2 23.000 Austan Bláfellsh. 592 28 230 12 386.000 Austan Bláfellsh. 575 21 105 11 275.000 Austan Bláfellsh. 550 14 170 9 196.000 Austan Bláfellsh. 510 9 110 7 116.000 Austan Bláfellsh. 488 6 80 5 91.000 Austan Bláfellsh. 443 2 65 3 42.000 ALDUR OG TENGING VIÐ AÐRA ATBURÐI Þeir atburðir sem hér er lýst áttu sér stað nokkrum öldum eftir myndun Búðaraðarinnar, en hún varð til við síðustu meginframrás jökla á Suðurlandi í upphafi nútíma. Samkvæmt nýjum rannsóknaniðurstöðum var Búðastig í upphafi nútíma fyrir um 9600 ámm (Ámi Hjartarson og Ólafur Ingólfsson 1988). Síðan hörfaði meginjökullinn úr suðri (16. mynd) eftir dölum til norðausturs og síðan til austurs í átt að Vatnajökli (Ingibjörg Kaldal og Skúli Víkingsson 1990). Úr norðri hörfaði jökullinn til suðurs eftir daladrögum og áfram suður fyrir vatnaskil og síðan til austurs í átt til Vatnajökuls, samsíða og sameinaður jöklunum úr suðri. Eftir urðu Hofsjökull og Langjökull sem sérstök jökulhvel, sem jökullinn skreið út af er hann mætti meginjöklinum, og stóðu á móti honum svipað og sjá má við Bárðarbungu og Kverkfjöll í Vatnajökli í dag. Síðar urðu þessi jökulhvel sérstakir jöklar. Það er samspil þessara jökla sem skapar atburði þá sem hér er lýst. Á 10. inynd eru þessir atburðir sýndir með kortaröð og út frá 16. mynd má gera sér grein fyrir ástandinu eins og það var áður en vötn tóku að myndast á Kili. Að sunnanverðu liggur jökullinn við jaðar- urðir, sem lýst var af Guttormi Sig- bjamarsyni (1967) og sjást skammt fyrir norðan Gullfoss, en að norðanverðu tengist hann jaðarurðum norðan Hofs- jökuls sem Ingibjörg Kaldal (1978) hefur lýst. Þessi tenging er engan veginn ömgg og ber að líta á hana sem hugmynd. 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.