Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2009, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 13.06.2009, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 13. júní 2009 SJÁVARÚTVEGUR Áhöfnin á Vest- mannaey VE fékk stóran hákarl í botnvörpuna á miðvikudags- morgun. „Ætli hann sé ekki um átta til tíu metrar á lengd,“ segir Magnús Berg Magnússon háseti. „Hann var sprelllifandi svo ég nýtti tækifærið og tók aðeins á honum, svona til að geta sagt að ég hefði barist við lifandi hákarl,“ segir hásetinn og hlær við. „Ann- ars virðist þetta vera hið ljúfasta grey þótt stór sé.“ Magnús Berg hefur stundað sjóinn á sumrin til margra ára. „Ég hef þó aldrei orðið vitni að því að hákarl kæmi um borð, nema þá þessi venjulegi í brúnni. Það er að segja, stýrimaðurinn á skipinu heitir Héðinn Karl og gengur undir nafninu Hákarl.“ Nokkrar tegundir hákarla finn- ast í íslenskri lögsögu og geta þeir lengstu orðið fimmtán metr- ar að lengd. - jse Vestmannaey VE fékk hákarl í botnvörpuna: Tók á sprelllifandi en ljúfum hákarli HÁKARL HISSA Á HÁKARLINUM Héðinn Karl Magnússon, oftast kallaður Hákarl, klórar sér í hausnum yfir þessu ferlíki en Daníel háseti fylgist með. MYND/MAGNÚS BERG MAGNÚSSON LÖGGÆSLA Lionsklúbburinn Eir hefur fært fíkniefnadeild lög- reglunnar á höfuðborgarsvæðinu 500 þúsund krónur að gjöf. Pen- ingunum verður varið til kaupa á tækjum og búnaði fyrir deildina og hefur hluta þeirra þegar verið ráðstafað. Að sögn Friðriks Smára Björg- vinssonar, yfirlögregluþjóns hjá LRH, verður þessari rausnar- legu gjöf meðal annars varið til kaupa á tækjum til að auðvelda fíkniefnaleit, svo og myndavéla- búnaði. Lionsklúbburinn Eir hefur á undanförnum árum styrkt bar- áttu fíkniefnadeildarinnar gegn fíkniefnum svo um munar. - jss Fíkniefnadeild lögreglunnar fékk góða gjöf: Hálf milljón til tækjakaupa AFHENDING Frá afhendingu gjafarinnar, frá vinstri Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar, Guðríður Hafsteinsdótt- ir, Guðleif Bender, Jón H.B. Snorrason aðstoðarlögreglustjóri, Guðný Kristjáns- dóttir, Ásta Bára Jónsdóttir og Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.