Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1964, Side 33

Samvinnan - 01.12.1964, Side 33
Efsta röð frá vinstri: Rúmfjöl, frá börnum Guðrúnar Þor- steinsdóttur, Drangshlíð'. Á hana er skorið ártal 1777, erindi Hallgr. Péturssonar: „Vaktu, minn Jesús-------“ og- nöfn hjónanna Þorsteins Eyjólfssonar, Vatnsskarðs- hólum í Mýrdal og Katrínar Jónsdóttur, Vigfússonar frá Reynistað, stjúpdóttur séra Jóns Steingrímssonar. Fjölin mun vera skorin af Þorsteini. Tóbaksbaukar, hornspænir og horn-ístöð. Önnur röð frá vinstri: Húsgögn séra Ófeigs Vigfússonar í Fellsmúla. Strokkar, skilvinda, ostamót og skyrsár. Hallamál, til notk- unar á gráðumælingum við bátasmíði, asklok, kistlar o. fl. safngripir. Efst: Kirkjugripir. Neðar: Tóbaksfjöl, tóbaks- pungur og tóbaksjárn Ófeigs í Fellsmúia. Þriðja röð frá vinstri: Þórður Tómasson, safnvörður frá Vallnatúni, Vestur-Eyjafjöll- um. Jafnframt safnvörzlu er hann stundakennari við Skógaskóia og kennir söng. Einnig organisti við Eyvindar- hólakirkju. Flátta, melstengur, bundnar saman, notaðar til þess að þurrka á melkornið yfir eldi. Klyfberi. Baðstofuhorn; vefstóll, bekkur o. fl. Hærusekkur, ofinn úr hrosshári. — Myndirnar á opnunni tók Þorvaldur Ágústsson. SAMVINNAN 33

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.