Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1964, Qupperneq 60

Samvinnan - 01.12.1964, Qupperneq 60
STAFRÖF HEIMILISSTJORNAR VERÐUR AÐ LÆRAST DÆMIÐ ER AUDREIKNAÐ ÚTKOMAN ER BEIRI ÁRANGUR MEÐ PERLU ÞVOTTADUFII Þegar þér hafið einu sinni þvegið með PERLU komizt þér að raun um, hve þvotturinn getur orðið hvítur og hreinn. PERLA hefur sérstakan eiginleika, sem gerir þvottinn mjall- hvítan og gefur honum nýjan, skínandi blæ, sem hvergi á sinn líka. PERLA er mjög notadrjúg. PERLA fer sérstaklega vel með þvottinn og PERLA léttir yður störfin. Kaupið PERLU í dag og gleymið ekki, að með PERLU fáið þér hvítari þvott, með minna erfiði. kenndar, einhvers konar eirð- arleysis, sem líklega verður að flokka undir einhverja tegund af beyg. Ha? Kannske er það lögmál, að maður geti aldrei orðið ánægð- ur með tilveruna að neinu marki? Nú er ekki lengur þetta, sem angraði mig áður, féleysi, umkomuleysi, fyrirlitning ann- arra, öryggisleysi, lánleysi í kvennamálum. Nei, nei. En þá er bara eitthvað ann- að. Kannske þrálát hugsun um, að þetta eða hitt hefði átt að gerast öðru vísi, hina leiðina hefði maður átt að fara — ekki þá, sem farin var. Ef ekki þetta, þá kannske eitthvað annað. Því er það, þrátt fyrir allt, að mér er mjög til efs, að mér líði betur en áður. Ef það riði á miklu, að ég segði rétt til um það atriði, myndi ég ekki þora að fullyrða neitt. Svo skrýtið er það. Og það enda þótt ég veiti mér yfirleitt allt, sem mig langar til. Ja, ég held mig sko vel í mat og klæðnaði, enda er ég farinn að fitna, sem kannske stafar nú líka af því að ég ek of mikið í mínum fína bíl. Og ég fer í skemmti- ferðir til útlanda á hverju ári, og fátt var það, sem mig lang- aði meira til hér áður á árum. Ég get sprangað um á dýrum veitingastöðum og umgengizt siðmenntað fólk, og ég hef gaman af að geta eytt fé, úr því að ég hef ráð á því. Hvort sem það er af því eða einhverju öðru, þá þarf ég ekki að kvarta yfir því að ég hafi ekki kven- hylli. Samt þyrði ég ekki að full- yrða . . . Og þó? Ætti ég ekki að geta það? Eða er það kannske ekki þetta, sem flestir sækjast mest eftir? Ha? Elskið óvini yðar .... Franski heimspekingurinn og rithöfundurinn Voltaire var tóbaksmaður mikill. Þeg- ar kona nokkur vakti athygli hans á því að tóbak væri einn verstu óvina mann- kynsins, svaraði spekingur- inn brosandi: — Rétt er nú það, en mun- ið þér ekki að skrifað stend- ur að við eigum að elska óvini okkar? 60 SAMVINNAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.