Samvinnan - 01.06.1972, Blaðsíða 10

Samvinnan - 01.06.1972, Blaðsíða 10
Hringborðsumræðan um sam- vinnuhreyflnguna, sem er meg- inefni þessa heftis f tilefnl af 70 ára afmæli Sambands íslenzkra samvinnufélaga og 90 ára afmæll Kaupfólags Þingeylnga, snýst elnkum um þann félagslega og fjárhags- lega vanda sem hreyfingin stendur andspænls þessa stundina. Eðlilegt er að samvinnumönnum verði tlðrætt um þennan tvíþætta vanda, þvl á lausn hans hlýtur framtlð hreyfingarinnar að velta. Án llfandl þátt- töku fólksins I hlnu félagslega starfi verður hreyfingln einungis enn eltt stórfyrirtæki I landinu, sem stendur sig vel eða illa eftir atvlkum, en skortlr það þjóðfélagslega og pólltíska afl sem henni ber. Með slfelidum taprekstri er hreyfingunni sú hætta búln, að yfirburðir hennar yflr einka- framtakið gleymlst eða glatlst. Á það er vissulega bent skýlausum orðum I hrlngborðsumræðunni, hver sé eiginleg orsök erfiðlelkanna útá lands- byggðlnnl, og raunar er elnnig bent á það vltaverða mlsrétti sem Kaup- félag Reykjavlkur og nágrennis hefur mátt sæta af hálfu Ihaldsmelrl- hlutans I borgarstjórn Reykjavlkur. [ umræðunnl er elnnig bryddað á ýmsum félagslegum nýjungum, sem samvlnnuhreyflngln gætl átt frumkvæðl að hérlendls, bæði I sambandl vlð eignaraðild starfsfólks að fyrlrtækjum, atvlnnulýðræði, meirl þátttöku kvenna I ábyrgðarstörfum, nýja sambýllshætti og ýmislegt fleira. Allt eru þetta mál sem gaumgæfa ber f fullrl alvöru, þvl það hlýtur að vera von allra samvlnnumanna, að hreyfingln og forusta hennar sé fremur á undan slnnl samtíð en eftlr, enda hefur hún oft fyrr á árum átt frum- kvæðl að nytsömum og þðrfum nýjungum á ýmsum sviðum. Væntanlega sakna elnhverjlr lesenda rækllegri umræðu um mennlng- arlegt hlutverk samvlnnuhreyflngarlnnar, en tlmlnn skar umræðunni þann stakk, að ekkl reyndlst unnt að taka allt það fyrlr sem æskilegt hefðl verlð að ræða. Hlnsvegar er vert að benda é grelnaflokk séra Guðmund- ar Svelnssonar um samvlnnuhreyflnguna á Ilðnu árl, þar sem elnmltt er fjallað um þá mlklu mögulelka sem hreyflngln á I mennlngarlegum efnum, sé rétt á spllum haldlð og glýja penlnganna ekki látln vllla mönnum sýn. Um það þarf varla að della lengur, að glldismatlð, sem eldrl kyn- slóðlr eru aldar upp vlð og miðast að mestu vlð penlnga og llfsþæglndi, er á undanhaldl meðal ungu kynslóðarlnnar, sem gerlr sér fulla greln fyrlr þvf, að á þessum hnettl verður ekkl llfvænlegt eftir elna eða tvær kynslóðlr, ef hlð brjálæðlslega llfsþæglndakapphlaup með allrl slnnl rányrkju og arðránl fær að halda áfram. Það verður að koma til nýtt verðmætamat, ef mannkynlð á að elga sér framtlð á jörðlnnl, og hér blður eltt af hlnum stóru verkefnum samvlnnuhreyfingarlnnar: að móta og rækta nýjan hugsunarhátt sem elgi rætur sfnar I mannúðarstefnu, samhjálparvlðleltnl, alhelmsvltund sem takl mið af helmsbyggðlnnl allrl en ekkl bara elnstökum þjóðlöndum eða élfum. Það er haft að orðakl, að helmurlnn hafl skropplð saman fyrlr þau undur I samgöngum og fjarsklptum, sem átt hafa sér stað á þessarl öld. Þjóðir helms búa nú allar I nábýll hver við aðra, og það sem gerlst hinumegin ó hnettinum hefur áhrif á okkur og skiptir okkur elnatt melra máli en atburðlr I elnhverju byggðarlagl I nágrenninu. En að sama skapi sem heimurinn hefur dregizt saman, hefur maðurlnn stækkað, vltundar- llf hans þanlzt út, þannig að nútímaelnstakllngur er sér meðvitandl um helmsbyggðlna alla, ekki bara hreppinn, bæjarfélagið eða landlð sem hann byggir. Þessi stórkostlega vitundarþensla, sem nú á sér stað I nálega hverjum heilvlta elnstaklingi, birtlst I tvennskonar mynd: annars- vegar velt maðurinn sífellt melra um sjálfan slg, vitundarllf sitt, undlr- vltund og dulvltund, hvatlrnar og þau líffræðllegu lögmál sem stjórna llkamsstarfsemi hans, hugsanaferll og tllflnningallfi; hinsvegar þenst vltund mannsins út fyrir tllstilll ótal sýnilegra og ósýnllegra þráða sem tengja hann allri helmsbyggðinni og þelm viðburðum sem þar elga sér stað. Tll sanns vegar má færa, að fjölmiðlunar- og fjarskiptatæknl nú- tímans sé nýtt taugakerfl sem maðurlnn hefur fenglð til umráða og getur hagnýtt til að skynja umhelmlnn með allt öðrum hætti en forfeður hans gat nokkurntlma órað fyrlr. Þessl nýja alhelmsvltund mannsins, sem englnn llfandl einstakllngur fær flúlð, nema kannski geðsjúklingar, er enn sem komlð er á frumstlgl, en mér er til efs að nokkur núllfandl mað- ur gerl sér fulla greln fyrir þvf, hvert hún ó eftlr að leiða mannkynið, hvaða byltingum hún á eftlr að valda I öllum samsklptum elnstakllnga og þjóða. Það er þvl fjarrl þvf að vera elnberlr draumórar, þegar menn ala á þeirrl von, að mannkynlnu muni auönast að skapa sér nýjan og skárri helm. Sú þróun verður árelðanlega hvorkl snurðulaus né mjög ör. Enn um slnn munu blekklngar og lygar móta málflutnlng þeirra manna sem fyrlr hvern mun vllja ná völdum og halda völdum I hlnum ýmsu lönd- um, en fjarsklpta- og fjölmlðlunartæknin gerlr blekklnguna slfellt vand- meðfarnarl með hverju nýju árl. Aldrel fyrr hefur verlð jafnauðvelt að afla nákvæmra og réttra upplýslnga um svo að segja hvað sem er (nema kannskl helzt hér á Islandi), og sú þróun verður ekkl stöðvuð. Aftur- haldsöflln I helmlnum mun gera allt sem I þelrra valdl stendur tll að halda f gamla laglð, viðhalda ranglætl, kúgun, arðróni, ofbeldl og sundrung, en vlðleltnl þelrra er fyrlrfram dauðadæmd. Þau geta frestað relkningsskllunum, dreglð á langlnn það endurmat sem hlýtur að verða elnn af ávöxtum vltundarþenslunnar, en þau verða fyrr eða slðar að lúta I lægra haldl fyrlr framrás tlmans og hlnni nýju sklpan — eða tor- tfma heimsbyggðlnnl að ððrum kostl, sem er að vlsu elnnlg hugsanlegur möguleikl. Sú þróun, sem hér hefur verlð stuttlega orðuð, er að sjálfsögðu I fullu samræml vlð mannúðarmarkmið samvlnnuhreyfingarlnnar, og þess- vegna rlður á þvl, að forustumenn hennar gerl sér fulla greln fyrlr hvert stefnlr og með hvaða hættl hreyflngln fál flýtt þróunlnni, örvað vltundar- þensluna, umskapað hugarhelm mannslns og fært allt þjóðfélagið I mann- úðlegra form. s-a-m 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.