Samvinnan - 01.06.1972, Blaðsíða 59

Samvinnan - 01.06.1972, Blaðsíða 59
fræðsluauglýsing HÚS ÁN VIÐHALDSKOSTNAÐAR? ENGINN DRAUMUR LENGUR! LAVELLA plastutanhússklæðning er lausnin! Plastöldin er gengin í garð. Til góðs eða ills. Ný byggingarefni sem auka endingu húsa hljóta að teljast til hins jákvæða. Byggingarefni sem sparar dýrt viðhald og dýrmætan tíma. ER ÓHÆTT AÐ TREYSTA NÝJUNGUM? í Noregi hefur LAVELLA plast- utanhússklæðning verið í notk- un um árabil. Norskur bygginga- eftirlitsmaður, hr. Erland Skll- bred, í Porsgrunn, var spurður álits eftir kynni sín af LAVELLA plastutanhússklæðningu. „Trúið þér því, sem sagt er um engan viðhaldskostnað á LA- VELXxA plastutanhússklæðn- ingu?“ „Já, svo sannarlega. Vitanlega verður hús klætt með LAVELLA skitugt af sóti og ryki, en það kemur ekki viðhaldskostnaði við. Slíkt er einfaldlega hægt að þvo af húsinu. Hús, sem ekld eru klædd með LAVELLA klæðn- ingu, þarfnast stöðugs eftirlits og venjulega dregur fólk að lagfæra aðkallandi viðhald á húsunum fram á síðustu stundu vegna kostnaðar sem því fylgir." „Margir eru fullir efasemda um notkun plasts til klæðninga á húsum. Hvers vegna?" „Það er eðli Norðmanna að van- treysta öllu nýju. Nýtízku tækni og aðferðir eru stöðugt í fram- sókn og þegar þau hafa sýnt fram á kosti sfna fram yfir gamalreyndar aðferðir eru þær viðurkenndar af almenningi." „Getið þér nefnt dæmi um þetta?" „Lítið á hraðbátana. f dag eru af hverjum 100 hraðbátum 90 upp- byggðir úr plasti en 10 úr tré. Fyrir aðeins 15 árum var þetta öfugt. Þetta stafar einfaldlega af þvi að i reynd hafa plastbátarnir sýnt, að þeir eru án alls viðhalds- kostnaðar og 100% þéttlr." „Er ástæða að ætla rfB sama verði uppi á teningnum á húsunum?" „Þvi ekki? Eftir 15 ár gæti sama hlutfall gilt um hús og fyrrnefnt dæmi um bátana." „Þér ráðleggið fólki þá að klæða hús sín með LAVELLA." „Reynsla mín á því sviði er ekki nægileg til þess að ég fullyrði um það, en ég get aftur á móti ekki annað en dáðst af hversu yfir- veguð og tæknilega fullkomin út- færslan er. — Sem sagt, það er full ástæða að treysta þvi — og reyna það — en aðeins reynslan getur sannað hvort þetta á rétt á sér alveg eins og með smá- skemmtibátana." REYNSLAN HEFUR SÝNT, AÐ LAVELLA EIGI FRAMTÍÐ FYRIR HÖNDUM í fjölda landa, sem gera háar kröfur, svo sem U. S. A„ Kanada, Svíþjóð, hafa opinberar stofnan- ir þegar viðurkennt LAVELLA- kerfið. LAVELLA — BÆTIR ÚTLIT HÚSA OG ÍBÚÐAHVERFA í nágrannalöndum okkar er hægt að sjá í reynd lýsingu þá sem hr. Skilbred lýsti. Og einnig hér á fslandi. í sumum hverfum er hægt að sjá hús sem eingöngu eru klædd LA- VELLA. Falleg, viðhaldslaus ein- býlishús sem halda útlitsfegurð sinni um ótakmarkaðan ára- fjölda. LAVELLA-kerfið bætir ÚTLIT og UMHVERFIÐ. Þar sem um er að ræða heil fbúðarhverfi er ekki hætta á að umhverfið spillist af niðurníddum og óhirtum húsum. Slík húsahverfi bera svip af festu, fegurð og velmegun. ÞÉR SPARIÐ MEÐ LAVELLA LAVELLA klæðning hefur fjölda kosta fyrir utan útlitsfegurð. Uppbygging LAVELLA klæðning- arinnar hefur þann kost, að alltaf loftar á milli klæðningarinnar og veggs. í reynd þýðir þetta, að veggurinn er alltaf þurr, sem kemur í veg fyrir raka. Auk þess eykur þetta hitagildi hússins í ríkum mæli, sem þýðir lækkun hitakostnaðar. DRANGAGATA 1, HAFNARFIRÐI Öll þessi hús höfðu þann sameiginlega galla að vera Ula sprungin. Málning og múrhúðun voru ótraust, og þau lágu undir skemmdum vegna leka. KAMBSVEGUR 17, RVÍK HRAUNBÆR 81, RVfK Hér er sýnd vinna við LAVELLA klæðningu. Uppsetning mjög auðveld. MARGIR UPPFÆRSLUMÖGULEIKAR LAVELLA klæðningln fæst í fjórum litum! Hvít, blá, grá og gul, og hægt að hafa bæði liggj- andi og standandi. FREKARI UPPLÝSINGAR Ef þér eruð í byggingahuglelð- ingum eða að íhuga endurbætur eða að reyna að finna lausn til að koma í veg fyrir leka í veggj- um húss yðar. Þér komizt vart hjá að taka ákvörðun um LA- VELLA — klæðningu nútíðar og framtíðar. Hafið samband við einkaumboðið á ísiandi. andri hf. UMBOÐS & HElLDVERZLUN Öldugötu 10 Pósthólf 1128 Símar: 23955, 26950 Rvik 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.