Samvinnan - 01.06.1972, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.06.1972, Blaðsíða 62
Liliukalani (1838—1917), drottning Hawaii-eyja, kom til Bretlands í tilefni af rík- isstjórnarafmæli Viktoriu drottningar. Hún heimsótti meðal annars stöllu sína í Windsor-kastala, og meðan hinar tvær krýndu dömur áttu tal saman, lét Liliuka- lani þess getið að hún hefði brezkt blóð í æðum. — Hvemig víkur því við? spurði Viktoría. — Einn af forfeðrum mín- um át Cook kaftein, svaraði Hawaii-drottningin. Erik Lindegren (1910— 1969), sænska ljóðskáldið góðkunna, fékk sent í pósti eintak af fyrstu bók hins unga danska höfundar, Ivans Malinovskis, sem var smá- sagnasafn og bar heitið „Vejen“ (Vegurinn), og var það áritað af höfundi. Nokkrum dögum síðar þakk- aði Lindegren fyrir sending- una með því að senda Mali- novski eintak af fyrstu bók sinni, ljóðasafnniu „Mann- en utan vág“ (Vegalausi mað- urinn). Ankið ánægjn sumarleyfisins með KEA MÐORSDÐUVÖRUM Sumarleyfið er ekki fullkomið án góðs matar. KEA niðursuðuvörur eru einmitt tilvaldar í ferðanestið. 12 ljúffengar úrvals tegundir, handhægar í matreiðslu. Heildsölubirgðir: Birgðastöð SlS. Eggert Kristjánsson & Co. hf. FÆSTÍ KAUPFÉLAGINU SÚKKULAÐIPINNI HNETUTOPPUR NÝJUNG! APPELSÍNBOX NÝJUNG! JARÐARBERJABOX NÝJUNG! POPP-PINNI NÝJUNG! BANANA-TOPPUR 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.