Samvinnan - 01.06.1972, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.06.1972, Blaðsíða 65
Lincoln forseti gagnrýndi harðlega áætlanir Mac Clel- lans hershöfðingja, unz hers- höfðinginn missti þolinmæð- ina og sagði reiðilega: — Forsetinn telur mig greinilega vera fullkomið fífll — Nei, alls ekki, sagði Lincoln, en bætti svo við skömmu síðar: — En vitan- lega gæti mér skjátlazt. Charles Sumner öldunga- deildarþingmaður frá Massa- chussetts kom snemma morg- uns til Hvíta hússins og hitti Lincoln forseta þar sem hann var í óða önn að bursta skóna sína. Öldungadeildar- þingmaðurinn varð meira en lítið undrandi og sagði: — Segið mér, forseti, burst- ið þér sjálfur skóna yðar? Lincoln hélt áfram að bursta skóna af kappi og svaraði án þess að líta upp: — Hvaða skó hélduð þér að ég væri að bursta? Adte* o» *<»'■* ól\w itvQ'1 set» POLYTEX plastmálningu má þynna með vatni, hún þekur vel, þornar á aðeins 30 mínútum, er áferðarmjúk og endingargóð, — og auk þess rennur hún svo vel saman á vegg, að hvergi sér för eftir pensil eða rúllu. Polytex er auðvelt að þvo, — það kemur öllum saman um, sem reynt hafa. Polytex fæst í glæsilegu litaúrvali. Skoðið Polytex-litabókina í næstu málningarverzl- un, — og kynnizt verðinu. Það er hvergi lægra. Lincoln forseti sagði í ræðu, að ýmsir þingmenn minntu hann á litla telpu, sem hefði verið harðbannað af móður sinni að fara út og leika sér. Hún héldi áfram að nudda og grenja, þangað til móðir hennar tæki það til bragðs að refsa henni með því að senda hana í rúmið í klukkutíma. Þegar klukku- tíminn væri liðinn, stæði telpan uppúr rúminu, kæmi framúr svefnherberginu, liti á móður sína og segði: — Jæja mamma, má ég nú fara út að leika mér? Paul Lindau (1839—1919), þýzkur leikritahöfundur, leikdómari og leikhússtjóri, var eitt sinn spurður af blaðamanni: — Hvem teljið þér vera áhrifamesta skáld Þýzkalands þessa stundina? — Skilyrðislaust ArnoHolz. Þar sem hann hefur ort, vex aldrei framar gras. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.