Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1977, Qupperneq 43

Samvinnan - 01.02.1977, Qupperneq 43
1958 Eftir stórframkvæmdir undanfarinna ára, bæði á vegum Sambandsins og margra kaupfélaga (einkum bygging slát- ur- og frystihúsa), var nú rekstrarfjárskortur mjög baga- legur samvinnuhreyfingunni. Hermann Þorsteinsson varð framkvæmdastjóri í Höfn, og Bj arni V. Magnússon varð sérstakur framkvæmdastj óri fyrir Iceland Products er áður heyrði undir skrifstofuna í New York. 1959 Til starfa tók Osta- og smjörsalan, stofnuð af Sambandinu og Mjólkursamsölunni. Sambandið kom upp skýrsluvéladeild sem hefur tekið að sér mörg bókhaldsverkefni fyrir kaupfélögin auk bókhalds Sambandsins og Sambandsfyrirtækjanna. Sr. Guðmundur Sveinsson tók við ritstjóm Samvinnunnar. Út kom bókin íslenskt samvinnustarf eftir Benedikt Gröndal. 1960 Pramleiðsla Sambandsverksmiðjanna óx mikið þetta ár og hið næsta, og farið var að flytja út afurðir þeirra. Jakob Frímannsson varð formaður Sambandsstjórnar, tók við af Sigurði Kristinssyni áttræðum. Jónas Jónsson frá Hriflu (1885—1968) varð ritstjóri Tímarits sam- vinnufélaganna (síðar Samvinnunnar) 1917 og skólastjóri Sam- vinnuskólans frá stofnun hans 1918. Siðan var hann starfsmaður Sambandsins að aðalstarfi, þegar frá er skilinn fjögurra ára ráð- herradómur, uns hann lét af skólastjórn sjötugur. vitanlega flutt beint milli stærri íslensku hafnanna og útlanda með millilandaskipum. Umboðssalamir í Reykjavík vita hvað nú er á seyði og búast um eftir föngum. Sumir þeirra munu gerast stór- kaupmenn með rándýrar birgðir til að geta orðið við smápöntunum efnaminni kaupmanna og kaupfélaga. Og þetta mun þeim takast, hiklaust, ef kaupfélögin ekki verða fyrri til og koma á fót eigin heildsölu í Reykjavík. Þetta mundi, frekar nokkru öðru, þjappa hinum einstöku kaupfélögum saman í heild. Það mundi losa kaupfélags- verslunina úr þeim óeðlilegu böndum sem hún (af skilj- anlegum ástæðum) lenti í á byrjunarárum samvinnu- hreyfingarinnar. Það mundi verða fyllri sigur yfir stór- kaupmönnunum heldur en kaupfélögin hafa enn unnið yfir kaupmönnunum. Verið getur að sumum mönnum finnist að þetta fyrir- komulag mundi reynast miður en það sem nú verður reynt á næstu árum, nefnilega: að hafa sérstakan erind- reka í útlöndum til að selja íslenskar afurðir, og ef til vill kaupa erlendan vaming. Ég vil síst mæla á móti þess- ari tilraun. Ég held jafnvel að nýtur maður, eins og sá sem nú gegnir erindrekastarfinu, muni gera mikið gott hve ófullkomlega sem honum væri í hendur búið. En ég bið menn að gæta þess að á næstu fjórum árum verð- ur Reykjavík miðstöð íslenskrar verslunar. Hvers vegna vilja þá ekki kaupfélögin laga sig eftir breytingunni eins og kaupmenn? Kaupfélögin þurfa að eiga birgðir á ein- hverjum stað, og það hlýtur að verða í Reykjavík, hjá einhverjum stórsalanum ef ekki verður nein samvinna með félögunum. Einungis væri munurinn sá að eftir fáein ár yrði íslenska alþýðan nokkrum milljónum króna ríkari, ef kaupfélögin bæru gæfu til að brjóta af sér fjötra stórsölunnar sem hingað til hafa hindrað eðlilegan við- gang þeirra. Erlendur Einarsson (t. v.) tekur við forstjórastarfi Sambandsins af Vilhjálmi Þór í ársbyrjun 1955. Erlendur hafði þá verið framkvæmda- stjóri Samvinnutrygg-inga frá stofnun 1946; Vilhjálmur hvarf á ný til starfa sem bankastjóri Landsbankans. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.