Samvinnan - 01.02.1977, Page 47

Samvinnan - 01.02.1977, Page 47
Verðfall fiskafurða kom hart niður á Sambandinu, Sam- bandsfrystihúsunum og sölufyrirtseki Sambandsins í Banda- ríkjunum. Hjalti Pálsson tók við framkvæmdastjórn Innflutningsdeild- ar af Helga Þorsteinssyni, Sigurður Markússon við stjórn Véladeildar, en Gylfi Guðmundsson við Hamborgarskrif- stofu. Sigurður A. Magnússon tók við ritstjórn Samvinnunnar sem varð tímarit um þjóðfélags- og menningarmál, en blaðið Hlynur tók við fræðsluhlutverki um samvinnumál. 1968 Sú stefna var mótuð að styðja kaupfélög til að sameinast þar sem það sýndist henta og óskað var eftir. Unnið var að samræmdu vöruvali kaupfélagsverslananna í sparnaðarskyni. Guðjón B. Ólafsson varð framkvæmdastjóri Sjávarafurða- deildar í stað Bjarna V. Magnússonar sem tók við Lundúna- skrifstofunni af Guðjóni. Þá tók Othar Hansson við stjórn Iceland Products af Sverri H. Magnússyni. 1969 Hramkvæmdir Sambandsins voru auknar á ný eftir þriggja ára hlé. Ráðist var í byggingu nýrrar loðsútunarverksmiðj u á Akureyri, einnig hafin endurnýjun annars verksmiðju- húsnæðis Iðunnar sem skemmst hafði í bruna, og samið um kaup nýrra véla í Gefjuni og Heklu. Sambandið færði sér snemma í nyt fljótvirka og nákvæma tækni tölv- unnar. Segja má, að þá hafi orðið bylting í bókhaldi kaupfélaganna og Sambandsins. (> 1 1 >< Verslun í vörn og sókn Árið 1966 var svo komið að leyfð álagning á helstu nauðsynj avörur var ónóg til að standa undir dreifing- arkostnaði, og hefur svo verið löngum síðan, ekki sist í dreifbýlinu. Það hefur svo aukið á vanda margra kaup- félaga, að sérvöruverslun beinist æ meira til Reykja- víkur. Kaupfélögin hafa, með styrk Birgðastöðvar og Skipu- lagsdeildar (áður Tæknideildar) Sambandsins, brugð- ist við rekstrarvanda smásöluverslunarinnar með sam- stilltum aðgerðum. Kaupfélagsverslanir hafa verið endurnýjaðar með sjálfsafgreiðslu- og jafnvel markaðssniði til að auka samkeppnishæfni þeirra og draga úr rekstrarkostnaði. Samstarf er haft um vöruval, verðreikning, bókhald, búnað verslananna og söluaðgerðir, til að mynda tíma- bundna verðlækkun á „tilboðsvörum“ (frá 1975). Með stofnun Birgðastöðvar og Tæknideildar hefst skeið í sögu Sambandsins og Sambandsfélaganna sem öðru fremur einkennist af baráttu við rekstrarvanda verslunarinnar og af sókn til nútímalegra verslunar- hátta ásamt sterkri viðleitni til að þrýsta niður dreif- ingarkostnaði. 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.