Samvinnan - 01.02.1977, Síða 59

Samvinnan - 01.02.1977, Síða 59
KAUPFÉLAG RANGÆINGA, Hvolsvelli I Ólafur Ólafsson Frá Hvolsvelli; verziunarhús Kaupfélags Rangæinga. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli var stofnað 1. júli 1948, að Laugalandi, Holtahreppi. Núv. kaupfé- lagsstjóri er Ólafur Ólafs- son. Fyrirrennarar íélags- ins voru Kaupfélag Hall- geirseyjar og Kaupfélag Rangæinga hið eldra, er sameinuðust í eitt félag. Kaupfélag Hallgeirseyjar var stofnað 20. nóv. 1919 að Miðey í Austur-Land- eyjum og Kaupfélag Rangæinga hið eldra 11. maí 1930 að Rauðalækjar- skála. Fyrstu stjórn Kaup- félags Rangæinga eftir sameininguna skipuðu: Sigurþór Ólafsson, oddviti, Kollabæ, formaður; séra Sveinbjörn Högnason, pró- fastur, Breiðabólsstað; Björn Björnsson, sýslu- maður, Hvolsvelli: séra Sigurður S. Haukdal, sóknarprestur, Bergþórs- hvoli, Ölver Karlsson, bóndi, Þjórsártúni; Guð- mundur Þorleifsson bóndi, Þverlæk og Ólafur H. Guðmundsson, bóndi, Hellnatúni. Núverandi stjóm skipa: Bjöm Fr. Björnsson, sýslum., Hvols- velli, formaður, Oddgeir Guðjónsson, bóndi, Tungu, Ólafur Sveinsson, bóndi, Stóru-Mörk, Magnús Finn- bogason, bóndi, Lágafelli, Magnús Kjartansson, bóndi, Hjallanesi, Ólafur Guðmundsson, bóndi, Hellnatúni, Ölver Karls- son, bóndi, Þjórsártúni. Félagið rekur umfangs- mikla verzlun, þ. e. kjör- búð, vefnaðarvörudeild, búsáhaldadeild og pant- anaafgreiðslu. Á Hvols- velli rekur félagið einnig bifreiðaverkstæði, verzlun með bílavarahluti, járn- smiðju, trésmiðju og raf- magnsverkstæði. Þá ann- ast félagið umfangsmikla vöruflutninga út um hér- aðið og til og frá Rvk. Einnig á félagið allmarg- ar íbúðir á Hvolsvelli, sem það leigir starfsmönnum sínum, og líka hefur það á umliðnum árum reist íbúðarhús, sem það hefur selt einstaklingum á staðnum. Þá er enn ógetið um útibú félagsins á Rauðalæk, þar sem það rekur verzlun og bifreiða- verkstæði. Heildarsala fé- lagsins 1975 var 974.785 þús. kr. Fastir starfsmenn eru 132, en félagsmenn 561. KAUPFÉLAG VESTMANNAEYJA, Vestmannaeyjum Georg Hermannsson Kaupfélag Vestmanna- eyja, Vestmannaeyjum, var stofnað 1. nóvember 1950 að Goðasteini, upp úr Kaupfélagi verkamanna og Neytendafél. Vestmanna- eyja, sem áður höfðu starfað um alllangt skeið. Núverandi kaupfélagsstj. er Georg Hermannsson. Fyrsta stjórn: Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastj., formaður, Gunnar Sigur- mundsson, prentsmiðju- stjóri, Jón Stefánsson, verkam., Páll Eyjólfsson, framkv.stj., Steingrímur Benediktsson, kennari. Fé- lagið gekk í Sambandið 1951. Núv. stjórn: Jóhann Bjömsson, forstjóri, for- maður, Jón Stefánsson, símritari, Gunnar Sigur- mundsson, prentsm.stjóri, Sigurgeir Kristjánsson, forstjóri, Garðar Arason, verzlunarstjóri. Nú rekur félagið mat- vörumarkað ásamt verzlun til báta að Bárug. 7, kjöt- vinnslu á sama stað, vefn- aðarvöru- og búsáhalda- verzlun að Bárugötu 6 og einnig byggingavöru- og timburverzlun við Flatir. Heildarsala 1975 var 258. 147 þús. kr. Fastir starfs- menn eru 17, en félags- menn 430. Úr byggingavöruverzlun Kaupfélags Vestmannaeyja. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, Keflavík Gunnar Sveinsson Kaupfélag Suðurnesja, Keflavík, var stofnað 13. ágúst 1945 í Keflavík (upp úr útibúi KRON). Núver- andi kaupfélagsstjóri er Gunnar Sveinsson. Fyrsta stjóm: Guðni Magnússon, málarameistari, formaður, Ragnar Guðleifsson, skrif- stofum., Björn Hallgríms- son, húsvörður, Guðni Guðleifsson, verkamaður, Hallgrímur Th. Bjömsson, kennari, allir í Keflavík. Félagið gekk í Sambandið 1946. Núv. stjórn: Sigfús Kristjánsson, tollþjónn, Keflavík, form., Svavar Árnason, framkv.stjóri, Grindavik, varaformaður, Kristinn Bjömsson, raf- v.m., Keflavík, ritari, Jón Einarsson, byggingam., Keflavík, Ólafur Guð- mundsson, ýtustj., Njarð- vík. í Keflavík rekur félagið þrjár matvörukjörbúðir, vörumarkað og auk þess vefnaðarvörubúð, raf- tækjadeild, vinnufatabúð og bygginga- og útgerðar- vörubúð. Þá rekur félagið kjötvinnslu í Keflavík. Útibú félagsins eru í Ytri-Njarðvík, Sandgerði og Grindavík og á síð- ast nefnda staðnum rek- ur félagið einnig sauð- fjárslátrun. Þá er útgerð og fiskvinnsla allsnar þátt- ur í rekstri félagsins. Það er eigandi að fyrirtækinu Hraðfrystihús Keflavíkur hf., þar sem rekin er fisk- vinnsla og freðfiskfram- leiðsla. Hraðfrystihúsið gerir einnig út þrjá báta, Hamravík,_ Bergvík og Faxavík. Árið 1974 kom svo skuttogarinn Aðalvík. Heildarsala 1975 var 906. 845 þús. kr. Fastir starfs- menn eru 74, en félags- menn 2755. Frá Keflavík; verzlunarhús Kaupféiags Suöumesja. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.