Samvinnan - 01.02.1977, Side 70
KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR, Svalbarðseyri
Karl
Gunnlaugsson
Kaupfélag Svalbarðs- Ingimarsson, bóndi, Neðri-
eyrar, Svalbarðseyri, var Dálksstöðum, Hjalti
stofnað 17. desember 1889 Kristjánsson, bóndi,
að Tungu á Svalbarðs- Hjaltastöðum, Hallur Jós-
strönd. Núverandi kaupfé- epsson, bóndi, Amdísar-
lagsstjóri er Karl Gunn- stöðum.
laugsson. Pyrsta stjórn: Á Svalbarðseyri rekur
Baldvin Gunnarss. bóndi, félagið verzlun, sláturhús,
Höfða, formaður, Jóhann frystihús og kartöflu-
Einarsson, bóndi, Víðivöll- geymslu. Auk þess rekur
um, Helgi Laxdai, bóndi, félagið þrjú útibú, í Vagla-
Tungu. Pélagið var eitt af skógi, við Goðafoss og við
þrem stofnendum Samb. orlofsheimili verkalýðs-
að Yztafelli 20. febr. 1902. félaga að Illugastöðum i
Núverandi stjórn: Jón Fnjóskadal. Velta félagsins
Laxdal, bóndi, Nesi, form., 1975 var 448.051 þús. kr.
Tryggvi Stefánsson, bóndi, Fastir starfsmenn eru 25,
Hallgilsstöðum, Ingi Þór en félagsmenn 364.
Frá Svalbarðseyri; verzlunarhús Kaupfél. Svalbarðseyrar.
Eftirfarandi kaupfélög starfa ekki sjálfstætt: Kaupfélag Suður-Borg-
firðinga (stofnað 1938), Kaupfélag Rauðasands (stofnað 1933), Kaup-
félag Arnfirðinga (stofnað 1940) og Kaupfélag Raufarhafnar (stofnað
1960).
66