Samvinnan - 01.02.1981, Blaðsíða 50

Samvinnan - 01.02.1981, Blaðsíða 50
Singer Futura saumavélin sem hugsar Singer Futura er fullkomnasta saumavél sem framleidd er í dag. Sú fyrsta sem stjórnað er af tölvu. í heila sínum geymir hún slíka kunnáttu og reynslu að saumaskapurinn verður sem barnaleikur. Úr 25 mismunandi geróum sauma er að velja, þar á meóal tveimur fyrir hnappagöt. Allt sem þú gerir er að velja saumagerðina, þrýsta á einn hnapp og vélin er reióubúin. Þess utan getur þú aólagað kerfi vélarinnar þínum sérstöku óskum. Singer Futura er einnig búin fjölmörgum öðrum kostum t.d. sjálfvirkri spólun, eins þreps hnappagatasaum, sérstillingum fyrir þykk efni og tveggja nála saum svo eitthvað sé nefnt. Láttu Singer Futura hugsa fyrir þig. Futuro ER SPORI FRAMAR. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA $ Véladeild • ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.