Samvinnan - 01.02.1981, Blaðsíða 19

Samvinnan - 01.02.1981, Blaðsíða 19
 Hitastig þvottavatns Þvottaaðferð Skolun Þeytivindun má nota þvottavél mest 95 °C grómþvottur eðlileg eðlileg má nota þvottavél mest 95 °C vægþvottur hægfara kæling með gætni eða engin má nota þvottavél mest 60°C grómþvottur eðlileg eðlileg má nota þvottavél mest 60 °C vægþvottur hægfara kæling með gætni eða engin má nota þvottavél mest 50°C vægþvottur hægfara kæling með gætni eða engin má nota þvottavél mest 40 °C grómþvottur eðlileg eðlileg má nota þvottavél mest 40 °C vægþvottur eðlileg með gætni eða engin má nota þvottavél mest 30 °C mjög vægur þvottur eðlileg með gætni eða engin ekki má nota þvottavél ekki má þvo mest 40 °C stuttur þvotta- tími, nuddið ekki, kreistið efnið varlega í vatninu vindið ekki Einnig eru til tákn sem gefa til kynna hvernig þurrka skuli að loknum þvotti þá flík sem í hlut á. Þau eru ekki stöðluð og eru því til mörg mismunandi tákn. í bæklingi sem Kvenfélagasamband íslands hefur nýlega gefið út og sem fjallar um þvott er sagt frá helstu táknum um meðferð á fatnaði. Því miður hafa íslenskir fataframleiðendur fram að þessu litið hirt um að láta vitneskju um meðferð fylgja framleiðslunni. En vonandi stendur það til bóta. 4

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.