Samvinnan - 01.02.1981, Page 19

Samvinnan - 01.02.1981, Page 19
 Hitastig þvottavatns Þvottaaðferð Skolun Þeytivindun má nota þvottavél mest 95 °C grómþvottur eðlileg eðlileg má nota þvottavél mest 95 °C vægþvottur hægfara kæling með gætni eða engin má nota þvottavél mest 60°C grómþvottur eðlileg eðlileg má nota þvottavél mest 60 °C vægþvottur hægfara kæling með gætni eða engin má nota þvottavél mest 50°C vægþvottur hægfara kæling með gætni eða engin má nota þvottavél mest 40 °C grómþvottur eðlileg eðlileg má nota þvottavél mest 40 °C vægþvottur eðlileg með gætni eða engin má nota þvottavél mest 30 °C mjög vægur þvottur eðlileg með gætni eða engin ekki má nota þvottavél ekki má þvo mest 40 °C stuttur þvotta- tími, nuddið ekki, kreistið efnið varlega í vatninu vindið ekki Einnig eru til tákn sem gefa til kynna hvernig þurrka skuli að loknum þvotti þá flík sem í hlut á. Þau eru ekki stöðluð og eru því til mörg mismunandi tákn. í bæklingi sem Kvenfélagasamband íslands hefur nýlega gefið út og sem fjallar um þvott er sagt frá helstu táknum um meðferð á fatnaði. Því miður hafa íslenskir fataframleiðendur fram að þessu litið hirt um að láta vitneskju um meðferð fylgja framleiðslunni. En vonandi stendur það til bóta. 4

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.