Samvinnan - 01.12.1981, Page 7
$ Samvinnan
75. árgangur 6. hefti 1981
Útgefandi: Samband Isl. samvinnufélaga. Ritstjóri: Gylfi Gröndal.
Auglýnigsar og afgreiðsla: Katrln Marlsdóttir. Aðsetur: Suður-
landsbraut 32, slmi 81255. Setning, umbrot og prentun: Prent-
smiðjan Edda hf. Myndamót og litgreining á forslðu: Prentmynda-
stofan hf. Plötugerð: Prentþjónustan sf.
„Gullpeningarnir úr þessum
kút voru til í eigu einstaka
geyminna manna fram á
þriðja tug þessarar aldar, og
þegar örðugt var að afla gulls
í giftingarhringa varð það
fangaráð að leita á náðir
þeirra...“ Sjá grein eftir
Andrés Kristjánsson á bls. 12.
„Með einhverjum hætti hafði
sú saga komizt á kreik í þorp-
inu, að suma þá háta sem
slitnuðu af legunni ræki
nokkrum vikum síðar inn á
ákveðna vík vestur í Kanada
...“ Sjá smásöguna Aflands-
vindur eftir Jónas Guð-
mundsí on á bls. 36.
Ljóðin í þessu hefti eru eftir
Guðmund Inga Kristjánsson
frá Kirkjuhóli og Helga Sæ-
mundsson, en þeir gefa báðir
út nýjar ljóðabækur í ár. Sjá
bls. 29 og 32.
Æ fleiri leggja leið sína til
Portúgals í seinni tíð, og
Anna Maria Þórisdóttir
bregður upp svipmyndum af
landi og þjóð á bls. 44.
í ÞESSU HEFTI:
9 Forustugrein.
12 Gullkúturinn sem flaut á vatni og lýsti í
myrkri, kafli úr sögu Kaupfélags Þingey-
inga eftir Andrés Kristjánsson.
17 Nýtt stórhýsi sunnlenskra samvinnu-
manna, sagt í máli og myndum frá opn-
un stórverslunar hjá Kaupfélagi Ámes-
inga á Selfossi.
20 Móðir mín, kafli úr bókinni Skýrsla til
Greco eftir Nikos Kazantzakis, þýðandi:
Erlingur E. Halldórsson.
26 Hvar sem vantar vegi..., minningabrot frá
Borðeyri eftir Böðvar Guðlaugsson.
29 Eiginkonan í orlofi, kvæði eftir Guðmund
Inga Kristjánsson, skáld á Kirkjubóli.
32 Fjögur ljóð eftir Helga Sæmundsson:
Matthías Jochumsson, Bæn, Játning og
Kertaljósið granna.
34 Slæm staða iðnaðarins, sagt frá kaup-
félagsstjórafundi 1981.
36 Aflandsvindur, smásaga eftir Jónas Guð-
mundsson, myndskreytt af höfundi.
44 Gist undir höku kerlingar, svipmyndir frá
Portúgal eftir Önnu Maríu Þórisdóttur.
53 Verðlaunakrossgáta.
54 Lubbi, rússnesk barnasaga í þýðingu
Guðrúnar Guðjónsdóttur.
FORSÍÐAN:
Vetur á Þingvöllum
eftir Gunnar Hannesson ljósmyndara.