Samvinnan - 01.12.1981, Blaðsíða 47

Samvinnan - 01.12.1981, Blaðsíða 47
Samræður Portúgala fara mjög oft fram uppi á háa c-inu og engu er líkara en fólk sé að húðskamma hvert annað ... Túristar setja orðið mik- inn svip á götulífið og komið hefur verið upp einni göngu- götu með fremur dýrum verslunum og litlum útiveit- ingastöðum og gæti þetta verið á nærri hvaða stað sem er í heiminum. En ör- skammt frá versluðum við i stóru markaðshúsi bæjar- búa, þar sem selt var græn- meti, ávextir, nýbakað brauð og kjötvörur og ekki er langt í þröngar, hellu- lagðar götur, þar sem múl- dýr gegna stundum hlut- verki sendibíla. Oft snæddum við kvöld- verð i Portimao og í fyrsta skipti voru það grillaðar sardínur niðri við höfnina. Þar fer matsalan fram úr mismunandi hrörlegum og (ó)þrifalegum skúrum, en hreinir pappírsdúkar eru á borðum úti á sjálfum hafn- arbakkanum. Þarna var mikil örtröð að komast í sardínuátið og við fengum ekki borð fyrr en við síðasta skúrinn, rétt undir stóru brúnni yfir ána. Þar réði ríkjum stjórnsöm kerling með rifinn og skitugan strá- hatt, í svörtum kjól og siðri óhreinni sloppsvuntu utan- yfir og berir sigggrónir hæl- ar og tær stóðu útúr töflun- um. Hún raðaði gestum ákveðið til borðs og kallaði síðan hástöfum: „Emilía, Emilía“, i tvær litlar negra- stelpur, sem sáu um upp- vartinguna. Tveir karlar með hatt og derhúfu sáu um að grilla á fitugri og sótugri rist yfir opnum eldi fast við borðið okkar og við sátum svo þarna í eimyrj- unni sem og aðrir gestir eftir endilöngum hafnar- bakkanum. Sannast að segja minnti þetta mig á það, þegar fólk var að svíða svið yfir opnum eldi í gamla daga, en nú var bara öðru- vísi lykt af reykjarkófinu. Sardínurnar voru settar beint á plastdiska og komið með þær á borðin. Þær voru svo borðaðar með haus og hala og öllum innyflum. Með þessu var borið brauð, soðnar kartöflur eða græn- metissalat, sem samanstóð af tómötum, papriku, lauk og olívum í ofurlítilli olíu. Flestir drukku með þessu Vino verde (Græna vínið), Portúgalskar konur í þjóð- búningum. (Teikning: Ámi Elfar). 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.