Samvinnan - 01.12.1981, Blaðsíða 41

Samvinnan - 01.12.1981, Blaðsíða 41
og kirkjugarðurinn, kirkjan og brunn- urinn. já eða þá fuglarnir og brimið. Það var þvi sjálfsagt mál að Jón í Möl færi i bankann og gæfi skýringar á framferði almættisins. loftvogarinn- ar og segulnaglans umrædda daga. En að hann kæmi ekki aftur úr svoleiðis ferð, var á hinn bóginn allt annað mál. Það vakti umtal. Anna sagði hinsvegar ekkert. Hún vissi um Vikina. Og hún sagði heldur ekkert, eftir að brakið úr honum Barða byrjaði að skolast upp í bleika fjöruna. Fyrst kom ganneringin, þá lestarlúg- urnar þrjár. Síðan partur úr stýrishús- inu og eitt og annað lauslegt, þá hlutar úr lúkarskappanum. En loks hætti að reka og þá voru víst aðeins eftir hvít rifbeinin úr honum Barða á botninum og þau föðmuðu að sér kalda, ryðgaða vélina og gegndrepa fúndamentin. í svona þorpum þekkja menn ekki aðeins hvern bát langt að, heldur líka hverja fjöl og planka. Næstum þvi hvern einasta kvist og hverja æð í rökum viðnum. Það var ekki um neitt að villast, brakið var úr honum Barða. Og nú voru liðin mörg ár. Anna sat löngum á skörinni, sem þau nefndu eldhús, ellegar við glugg- ann og hafði milli handanna einhver verk. í rauninni hafði ekkert breyst. Hér GLEÐILEG JÓL Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðnum árum KAUPFÉLAG ÖNFIRÐINGA Flateyri áður hafði hún hugsað talsvert um himnaríki og eilífðina, þegar lífsþörf- in leyfði henni að hugsa um annað en vinnu. En nú hugsaði hún um Víkina hans Jóns í Möl, en minna um himna- ríki og engla. Hvernig skyldi aflandsvindurinn hegða sér á Víkinni þar? ♦ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.