Samvinnan - 01.12.1981, Blaðsíða 27

Samvinnan - 01.12.1981, Blaðsíða 27
Áður en kaupfélagið kom til sögunnar, höfðu Pétur Eggerz, Thor Jensen, Richard Peter Riis og fleira stórmenni mikil umsvif á Borðeyri. Borðeyri var svosem enginn stórstaður í þá daga fremur en nú, en þó lék, að ég hygg, meiri ljómi um nafn staðarins en seinna varð. aðist faðir minn vélgæslu þar ásamt öðrum manni. Eins og fyrr var sagt var símstöðin á Borðeyri, og þar sem þetta var meiri háttar símstöð, unnu þar að jafn- aði nokkrar símastúlku, sem settu vitanlega sinn svip á kauptúnið. (Símstöð- in var síðar flutt að Brú í Hrútafirði). En á hverjum vetri, meðan við áttum heima á Borðeyri og í Lyng- holti, fékk pabbi nokkurra klukkutíma vinnu við að gera við símabilanir eftir vond veður, og þá einkum vestur á Laxárdalsheiði, minnir mig. Það var kald- samt og erfitt verk. Á vorin og sumrin stundaði faðir minn vegavinnu, ýmist í sveitinni, við sýsluveg, eða suður á Holtavörðuheiði. Var hann þá oft flokksstjóri eða verkstjóri, og einn vet- urinn sótti hann námskeið fyrir verkstjóra, sem hald- ið var í Reykjavík. Var það án efa gert til þess að standa betur að vígi til að taka að sér verkstjórn. Þessu námskeiði lauk með smáhófi, og þar mun pabbi hafa varpað fram eftirfar- andi kviðlingi: Hvar sem vantar vegi verður örðug för, samt við sitjum eigi sýtandi þau kjör. Takmark okkar teljum, að trygg og greið sé braut. Viðlag okkur veljum: Vinnum, sigrum þraut. Pabbi var ágætlega hag- mæltur og hafði yndi af ljóðum og stökum. Hann orti mikið af tækifærisvís- um, og einn gamanbragur eftir hann hefur til skamms tíma verði velþekktur um allt land. Heitir hann „Draumur fjósamannsins“, og birtist í dægurlagaþætti tímaritsins „Heima er best“, 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.