Samvinnan - 01.12.1981, Blaðsíða 32

Samvinnan - 01.12.1981, Blaðsíða 32
FJÖGUR LJÓÐ eftir Helga Sæmundsson MATTHÍAS JOCHUMSSON Ekki tek ég ofan fyrir þér, ekki sest ég við fótskör þína, en ég hlýði orðum þínum og undrast grettistökin sem ímyndunarafl þitt bifar. Mikill er máttur þinn, mikil trú þín og tilfinníng. Ekki furðar mig á því að Einar Benediktsson héldi þér veglega veislu. Land, þjóð og saga speglast í Ijóðum þínum og lofsaungvum. Þú ert andheitur eins og Hallgrímur, öndóttur og málsnjall eins og Egill. Víst ertu stór, víðsýnn og brattgeingur, en ég tek ekki ofan fyrir þér enda er ég berhöfðaður. BÆN Bæn mína heyri hnattasmiður. Heiminum veitist líkn og friður. Gefi oss drottinn dýrleg jólin. Dimmunni eyði himnesk sólin. Bíður altari allra lýða, allra sem trúarkalli hlýða. Bæn mína heyri hnattasmiður. Herskarar jarðar krjúpi niður. JÁTNING Hugur minn er spegill, hjarta mitt harpa. Ég finn hlýjan og bjartan geisla og hönd mjúka og fima hvar sem ég er og hvað sem fyrir ber, veit mitt góða hlutskipti í veröld sem mönnum var búin undir himni guðs á heimsenda. Ég leik mér ekki að orðum. Orð leika sér að mér. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.