Samvinnan - 01.12.1981, Qupperneq 34

Samvinnan - 01.12.1981, Qupperneq 34
Frá kaupfélagsstjórafundi 1981: Slœm staÖa iÖnaÖarins Arlegur fundur kaupfé- lagsstjóra var haldinn í Holtagörðum 20. og 21. nóvember sl. og var hann hinn 41. i röðinni. Fundar- stjóri var kosinn Finnur Kristjánsson, fyrrum kaup- félagsstjóri á Húsavik, en fundarritari dr. Eysteinn Sigurðsson. Að því loknu flutti forstjóri Sambandsins, Erlendur Einarsson, itarlegt yfirlitserindi um rekstur Sambandsins fyrstu níu mánuði þessa árs. • Samkeppnisaðstaðan erlendis að veikjast í upphafi erindis sins ræddi Erlendur ástand og horfur í efnahagsmálum al- mennt og drap m. a. á, að margt benti nú til þess að samkeppnisaðstaða okkar Islendinga á fiskmörkuðum erlendis væri að veikjast, einkum vegna rikisstyrkja sem samkeppnisþjóðir okk- ar njóta. Væri ástæða til að hafa áhyggjur af þessari þróun, þar sem um undir- stöðuatvinnuveg þjóðarinn- ar væri að ræða. Um nýgerðan kjarasamn- ing Alþýðusambands ís- lands og vinnuveitenda sagði Erlendur, að i þetta sinn hefði verið tekið á kjaramálum af raunsæi og væri ástæða til að fagna því. Hann kvaðst vona, að ein- stakir hópar spilltu ekki þessum samningum með ó- hóflegum sérkröfum. • Slæm staða iðnaðarins í yfirliti Erlendar um rekstur Sambandsins kom fram, að heildarvelta Sam- bandsins fyrstu niu mán. ársins hafi verið 1.621.809 milj. kr. og hefði aukizt um 47,5% frá fyrra ári. Mest varð aukningin hjá Skipa- deild (62,7%) og Sjávaraf- urðadeild (60,8%), en minnst hjá Búvörudeild (27,5%). Hagnaðurinn af rekstri allra deilda Sambandsins varð 282 þús. kr., en var á sama tíma i fyrra 4.470 milj. kr. Versnandi niður- staða stafar fyrst og fremst af mjög slæmri afkomu Iðn- aðardeildar, en tapið á henni nemur 15.262 þús. kr. Erlendur sagði, að i raun- inni hefði iðnaðurinn farið á hvolf á þessu ári og eftir væri að koma honum aftur á réttan kjöl. Hann vék einnig að þvi, að stjórnvöld hefðu brugðizt iðnaðinum i landinu og vikist undan að bæta aðstöðu hans við inn- göngu okkar í EFTA. í niðurlagsorðum sinum sagði Erlendur, að mikil al- vara væri á ferðum í efna- hagsmálum samvinnufélag- anna og þjóðarinnar allrar um þessar mundir og hver og einn þyrfti að beita eigin atorku og vitsmunum til að reyna að ráða fram úr vandamálunum. Hann kvaðst vona, að stjórnvöld brygðust skjótt og skynsam- lega við, svo að grundvöllur- inn undir atvinnuvegi þjóð- arinnar yrði traustari en verið hefur. • Hátíðafundur á Húsavík Að loknu erindi Erlendar 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.