Samvinnan - 01.12.1981, Síða 43

Samvinnan - 01.12.1981, Síða 43
JOIABQK HESTAMANNAIAR Bókin „Að temja“ eftir Pétur Behrens er ætluð öllum þeim er með hesta fara. Pétur fjallar á greinargóðan hátt um samskipti manns og hests, alla þætti tamninga og bendir á margt til bóta Bókin „Að temja'1 er mjög vönduð og ríkulega skreytt myndum Að undirbúningi bókarinnar vann með höfundi Jón P. Þórðarson tamningamaður. Einar Höskuldsson á Mosfelli skrifar inngangsorð „Að temja“ er tvímælalaust bók hestamanna í ár, ungra sem aldinna, og allra þeirra sem vilja umgangast og meðhöndla ung hross af alúð „Að temja“ fæst í bókabúðum um land allt. Hægt er að panta hana hjá skrifstofu Eiðfaxa í síma 91-25860 og verður hún þásend um hæl OEIÐFAXI Pósthólf 887. Símar 25860 og 85111 Reykjavík.

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.