Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Side 27

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Side 27
Útflutt smjör 1908. (Tekið eptir -Freyc. Júníblað 1909.) Árið sem leið nam útflutt smjör frá smjörbúunum hjer nokkru meira en verið hafði næsta ár á undan, 1907. Munurinn ekki mikill, eitthvað nálægt 7000 pund, eptir því sem skýrslur Stjórnarráðsins bera með sjer. Um hitt munar meira, hvað smjörið seldist jafnar og betur næst liðið ár en árið þar á undan. Langmestur hluti smjörsins síðast liðið ár seldist yfir 80 aura pundið. Hefir salan eða verð þess aldrei verið jafnara. Mest af smjörinu seldist fyrir 84 — 96 aura pundið. Árið 1907, seldust 5/g hlutar af útfluttu smjöri frá smjör- búunum á 80 aura og þar yfir, en '/& hlutinn seldist undir 80 aurum pundið, og þar af nálægt 2000 pund, er seldust undir 70 aurum. Útflutningur smjörs frá hinum einstöku búum sjest af eptir farandi skýrslu frá Stjórnarráði íslands.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.