Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 22

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 22
90 leikann, taka sjer enga hvíld fyr en þeir fá sundurliðaðar, Ijós- ar og rannsakaðar skýrslur á hverju ári um hag og starf- semi þess fjelags, sem þeir eru meðeigendur að. Hver sú fjelagsstjórn, sem er svo hirðulaus eða vankunnandi að hún eigi sinnir jafneðlilegri kröfu, máske árum saman, sýnir með því berlega það, að hún er því eigi vaxin að hafa fjelagsforstöðuna með höndum. Það er tilfinnanlega óþægilegt, fyrir einlægan og áhuga- ríkan samvinnufjelagsmann, að geta ekki með fullum rök- um borið hönd yfir höfuð síns eigin fjelags og samvinnu- fjelagsstefnunnar yfir höfuð, þegar á þetta er ráðist af öðrum mönnum, en slíks er eigi fullur kostur meðan flest er á huldu og í þagnarþey, eins og ófrjálst væri, um hag og framgang fjelagsskaparins. Það er sannarlega lamandi að fá heptingar í hvatastað. Efnalega skoðað getur þetta verið mörgum einstakling til stórra óþæginda. Pað er, t. d., skaði, að geta ómögulega fengið peninga, innan fjelagsins, fyrir góða og gilda framboðna vöru, og það jafnvel eigi þó hún sje þegar af hendi látin og verði seld, af því fjelagið hans hefir eigi viðunanlegt lánstraust til þess að fullnægja öðrum' kröfum, sem ef til vill kalla samtímis að, en það lánstraust skortir, af því fjelagið hirti eigi um að afla sjer þess, með því að skýra rjett og ljóslega frá högum sínum. Með þessum hætti, og því um líkum, geta menn stundum orðið neyddir til að hvarfla frá fjelaginu, að meiru eða minna leyti, stundum fyrir fullt og allt. A þennan hátt mætti lengi telja fram, stórt og smátt, sem stafar af þessari almennu óbeit manna og hirðuleysi gagnvart flestu er lýtur að því, að gera nokkurt saman- dregið yfirlit í nokkurri grein, eða stofna til hagfræðis- legra skýrslna, sem einhvernvegin hefir meintekið íslend- inga, og sem seint ætlar að skiljast þeim að lækna þurfi. * * *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.