Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 29

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 29
97 Á þessari skýrslu eru talin 31 smjörbú. En auk þess störfuðu lengri eða skemri tíma 4 í viðbót; en sum þeirra seldu allt sitt smjör í Reykjavik, t. d. smjörbú Kjósarmanna. Að eins eitt bú starfaði ekki á árinu, því að alls hafa verið stofnuð 36 smjörbú. Eptir upplýsingum frá smjörbúunum, er þau árlega láta mjer í tje, munu þau hafa framleitt síðast liðið ár nálægt 255,000 pd. alls. Þar af hefir verið flutt út nálægt 245,000 pd. eða nokkuru meira en skýrsla stjórnarráðs- ins ber með sjer. Eptirfarandi skýrsla sýnir, hvað mikið hefir verið flutt út af rjómabúasmjöri úr hverri sýslu árið 1908. Árnessýsiu (12 bú)..................................118,500 pd. Rangárvallasýslu (6 bú)............................. 72,000 — Borgarfjarðarsýslu (3 bú)........................... 17,700 — Skaptafellssýslu (1 bú) . . .'.................. 11,760 — Þingeyjarsýslu (3 bú)................................ 9,800 — Skagafjarðarsýslu (2 bú)............................. 6,800 — Eyjafjarðarsýslu (2 bú).............................. 3,030 — Mýrasýslu (1 bú)..................................... 2,300 — Snæfellsnessýslu (1 bú).............................. 1,830 — Húnavatnssýslu (1 bú)................................ 1,280 — Samtals . . . 245,000 pd. í ár eru líkindi til, að flest búin, er stofnuð hafa verið, starfi. — Ymsir bændur, er hættir voru að færa frá án- um, ráðgera að byrja á því aptur, enda líklegt að það, eins og nú stendur, borgi sig betur, víðast hvar, heldur en að láta ganga með dilkum. — Útlit með smjörverð erlendis fremur gott, eptir því sem sjeð verður. Ættu menn því að hlynna að smjörbúunum svo sem auðið er; það borgar sig hjá flestum. S. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.