Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 18

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 18
86 vinnufjelögin ti! þess að sinna þessu niáli og gefa nokk- urar verulegar upplýsingar. Menn eru, nærri því almennt, svo tregir og tómlátir í því að safna saman efninu í yfirlitsskýrslu og senda þetta svo frá sjer. Pess vegna væri það æskilegt að öllum samvinnufjelögum, hjer á landi, —kaupfjelögum, smjörbúum ogsláturhúsfjelögum,— væri gert að lagaskyldu, að gefa árlega sundurliðaðar skýrslur um alla starfsemi sína og rekstur, ásamt yfirliti yfir hag fjelagsins við hver reikningslok. Skýrslur þessar ættu svo að sendast Stjórnarráðinu eða jafnvel Búnaðar- fjelagi íslands. Til hægðarauka og ljettis væri sjálfsagt að gefa út eyðublöð undir skýrslurnar. Skýrslur þessar, sem hjer er gert ráð fyrir, mundu gera hvoru tveggja: að frœða almenning um skipulag og starfsemi samvinnufjelaganna og hvetja margan mann til þess að ganga í þess konar fjelagsskap og styðja hann. Væri þá eigi með öllu til ónýtis unnið. Annars vonum vjer allir, sem unnum samvinnufjelags- skap, að hann eigi góða framtíð hjer á landi, og að með honum og fyrir hann verði margt framkvæmt sem horfir landi og þjóð til gagns og blessunar. Sigurður Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.