Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 31

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 31
99 anna. í þeim tilgangi mun og sambandskaupfjelagið vera stofnað, og vænti eg að heyra frá því nytsamar nýungar í framkvæmdaráttina til sameiginlegra umbóta. Horfurnar eru slæmar með ísienzka verzlun yfir höf- uð að segja, nú sem stendur. þó að einstöku kaupfjelag standi með pálmann í höndum, og fjárhagur þess sje í góðu lagi, þá er, því miður, allt of óvíða mikil framför að kaupfjelögunum svo að hún sjáist berlega í ástæðum bænda og almennings yfirleytt í hinum ýmsu sýslufje- lögum . . . Pað sem allir bændur vilja ná í verzlun sinni er þetta: að kaupa útlendan varning svo ódýrt, sem kostur er á, og hitt, að koma sínum innlendu vörum í sem hæst verð. Að þessu takmarki stefna hugsanir bænda í verzlunar- málum, og því er það að þeir hafa, margir hverjir, ver- ið með annan fótinn í kaupfjelagi, en með hinn hjá kaupmönnum. Pöntunarvaran hefir orðið þeim til muna ódýrari, en aptur á móti hafa ríkir og kappsfullir kaup- menn reynt að yfirbjóða íslenzku vöruna og sprengja hana upp, opt sjer í stórskaða, skoðað út af fyrir sig, og má þar tilnefna mörg dæmi. Verst af öllu er það, að eyðsla bænda hefir aukizt hjer um bil í hlutfalli við það sem nemur hagnaðinum af auknum viðskiptum’ í kaup- fjelaginu. það má eigi halda lengur þannig áfram, að engin fyrirhyggja sje sýnd með ýmsan tilkostnað og fyr- irkomulag meðal kaupfjelaganna. Bændafjelögin þurfa að fara í aðra stefnu en kaup- mannaverzlanir, og mega alls eigi sníða fyrirkomulag sitt eptir kaupmönnum; því þó svo virðist að þeir hafi grætt á verzlun, þá er það að eins á góðum verzlunarárum, og hitt er deginum ljósara, að margir þeirra hafa tapað stórmiklu. Nú er svo komið, að eptir þau góðæri sem verið hafa, þá hafa bændur safnað skuldum, við kaup- menn og kaupfjelög, og það miklu meira en eðlilegt hefði verið fyrir verðhækkun útlendrar vöru, árin 1907 og 1908. í flestum kaupfjelögunum er sparnaðarins of
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.